79 – Skólanefnd Varmalandi

admin

79.Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla.   Með sveitarstjórnum Borgarbyggðar og Hvítársíðuhrepps, haldinn 30. júní 2005 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhálmur Diðriksson, Hrefna B. Jónsdóttir, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Birna G. Konráðsdóttir, Ásbjörn Sigurgeirsson, Þorvaldur T. Jónsson, Finnbogi Leifsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Ólafur Guðmundsson, Agnes Guðmundsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Torfi Guðlaugsson, Einar Ingimarsson arkitekt.   Dagskrá: Helga setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Tilgangur

103 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

  Mætt voru: Sigurður Páll Harðarson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Baldur S. Tómasson byggingarf, Magnús Guðjónsson, Kristján Rafn Sigurðssonog Bjarni Kr Þorsteinsson Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Eskiholt 2 135027, Deiliskipulag (00.0240-00) Mál nr. BN050109 290555-5749 Bergur M. Jónsson, Eskiholti 2, 311 Borgarnes   Landeigandi leggur fram breytt deiliskipulag frístundabyggðarinnar í Eskiholti 2, dags. 30 maí 2005. Samþykkt.   2. Skúlagata 10, Bréf Húsafriðunarnefndar (77.9301-00) Mál nr. BN050110

501 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 23. júní 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúi: Finnbogi Rögnvaldsson Varafulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kosning í embætti Finnbogi Rögnvaldsson var kosinn formaður bæjarráðs og Helga Halldórsdóttir varaformaður.   2. Kosning í félagsmálanefnd Hjörtur Árnason var kjörinn fulltrúi í félagsmálanefnd í stað Sigrúnar Símonardóttur og

500 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 16. júní 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 18:00 að Hæru í Svínadal. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundargerð frá fundi í samstarfsnefndar um tónlistarfræðslu Framlögð fundargerð frá fundi samstarfsnefndar um tónlistarfræðslu í Borgarfirði sem haldin var 24.05. 2005.   2. Starfsmannamál Framlagt bréf, dagsett 07.06. 2005, frá starfsmönnum Varmalandsskóla vegna

116 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 116. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 9. júní 2005 kl. 17:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsins a) Kosning oddvita og varaoddvitaSveinbjörn Eyjólfsson kjörinn oddviti og Jónína G. Heiðarsdóttir varaoddviti b)

122 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 9. júní 2005 kl. 17.00   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Ari Björnsson Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson     Sóley setti fund.     Sumarstarfsbæklingur Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti sumarstarfsbækling sem gefin var út sameiginlega um sumarstarf barna og unglinga í Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit og Akranesi. Kynnt var og afmælis-og kynningarrit félags íþrótta,- æskulýðs,- og tómstundafulltrúa á

156 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 09. júní kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúar: Magnús Guðjónsson Kristján Rafn Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 12.05. ( 155 ) Fundargerðin sem er í

78 – Skólanefnd Varmalandi

admin

78. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 6. júní 2005 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhálmur Diðriksson, Hrefna B. Jónsdóttir, Árni B. Bragason, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Þorvaldur Hermannsson, Einar Ingimarsson arkitekt.   Dagskrá: Helga setti fund   1. Húsnæðismál. Einar lagði fram minnispunkta frá síðasta fundi og fór yfir nýjustu hugmyndir að breytingum. Gert er ráð fyrir að viðbygging verði 800

163 – Félagsmálanefnd

admin

163. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 6. júní 2005, kl. 09.30 að Borgarbraut 11. Mættar: Sigrún Símonardóttir, Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir og Guðrún Vala Elísdóttir, auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttirfélagsmálastjóri. Umsókn um ferðaþjónustu fatlaðra. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók Umsókn um ferðaþjónustu. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók. Umsókn um stuðningsaðila/liðveislu. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Hafnað, skráð í trúnaðarmálabók. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók. Umsókn

23 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

  Mættir voru: aðalfulltrúar: Svanur Pálsson Guðrún Sigurðardóttir Ásgerður Pálsdóttir þjónustufulltrúi Sigurjón Jóhannsson   Sigurjón boðaði til fundarins, setti hann fundinn og bauð nýjan nefndarmann Svan Pálsson velkominn til starfa, en Hálfdán Helgason Háhóli sagði sig úr nefndinni s.l. haust.       1. mál. Nefndin skipti með sér verkum. Guðrún Sigurðardóttir formaður, Svanur Pálsson varaformaður, Ásgerður Pálsdóttir ritari.   2. mál. Fá mann til að lagfæra fjallgirðingu. Farið yfir