KB – bankamótið stendur nú yfir

adminFréttir

Aðalsteinn formaður setur mótið í gær.                       Um 860 þátttakendur eru nú að spila knattspyrnu á Skallagrímsvelli og er líf og fjör í Borgarnesi þessa helgi vegna mótsins. Fjölmargir foreldrar fylgja með eins og vanalega og fylla tjaldstæði bæjarins og tjaldstæði í nágrenni hans. Mótið gengur vel og menn í góðu jafnvægi þrátt fyrir smá vætu. Skemmtidagskrá kvöldsins verður flutt

Metaðsókn í Skallagrímsgarði

adminFréttir

Metþátttaka var á 17. júní hátíðarhöldum í Skallagrímsgarði sem fram fóru s.l. föstudag í einstöku blíðviðri.               Um morguninn var hefðbundið hlaup á Skallagrímsvelli og sundlaugin var opin sem fjölmargir nýttu sér. Eftir hádegi var Skátamessa og síðan var gengið í mjög fjölmennri skrúðgöngu frá kirkjunni. Skátar og Götuleikhús vinnuskólans leiddu gönguna ásamt Stefáni Skarphéðinssyni sýslumanni.   Hátíðardagskrá tókst einstaklega vel og kunnu gestir

17. júní hátíðarhöld í Borgarnesi

adminFréttir

Dagskrá: Kl. 09.00 – 12.00 Sundlaugin í Borgarnesi opin Kl. 10.30 17. júní hlaup á Skallagrímsvelli Kl. 13.00 Skátamessa í Borgarneskirkju Kl. 13.45 Skrúðganga frá kirkju niður í Skallagrímsgarð Kl. 14.00Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði Hátíðarávarp: Hrefna Bryndís Jónsdóttir framkv.stj. SSV Ávarp fjallkonu: Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir Silfurrefirnir taka lagið Dralon systur skemmta Götuleikhúsið flytur ævintýri fyrir þau yngstu Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson skemmta KK og Ellen Kristjánsdóttir skemmta Skátar og götuleikhús

Borgfirðingahátíð 10. – 12. júní

adminFréttir

Borgfirðingahátíð er að ganga í garð í björtu og fallegu veðri eins og við er að búast. Hátíðin hefst á föstudag og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskráin er með örlítið breyttu sniði þótt ýmsir fastir liðir séu á sínum stað. Markmiðið er að bjóða upp á létta og skemmtilega dagkrá þar sem fjölskyldan geti sameinast breiðu brosi, helst hálfan annan hring. Grundvallaratriðið er þó alltaf það að maður er manns

Sigrún Símonardóttir kvödd

adminFréttir

                                    Sigrún Símonardóttir stýrði í dag sínum síðasta fundi sem formaður félagsmálanefndar Borgarbyggðar, en hún og eiginmaður hennar fluttu til Reykjavíkur nú í vor er Sigrún lét af störfum á Sýsluskrifstofunni og fór á eftirlaun. Sigrún hefur um langan tíma tekið virkan þátt í sveitarstjórnarmálum í Borgarnesi og Borgarbyggð, var bæjarfulltrúi og forseti

15 ára afmæli Óðals – Opið hús

adminFréttir

Opið hús fyrir almenning föstudaginn 3. júní ! Opið hús verður í Óðali frá kl. 14.oo – 17.oo föstudaginn 3. júní í tilefni 15 ára afmælis félagsmiðstöðvarinnar. Allir eru hjartanlega velkomnir í kaffi og kökur, sérstaklega eru foreldrar hvattir til að mæta og sýna unglingamenningunni áhuga með nærveru sinni. Unglingarnir sýna gestum klúbbaaðstöðuna í kjallaranum og myndir frá liðnum árum rúlla á bíótjaldinu. Stuttmyndir sem stuttmyndaklúbburinn hefur gert í vetur