75 – Skólanefnd Varmalandi

admin

75. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 28. apríl 2005 í Félagsheimilinu Þinghamar kl. 20.30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Birna G.Konráðsdóttir. .   Dagskrá Helga setti fund.   1. 50 ára afmæli skólans. Flemming sagði frá undirbúningi afmælishátíðar, stefnt er að halda afmælishátíð á Varmalandi með fjölbreyttri dagskrá 21. maí.   2. Húsnæðismál. Helga fór yfir skýrslu starfshóps um húsnæðismál

495 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 28. apríl 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Útboð á lóðum í gamla miðbænum í Borgarnesi Á fundinn mætti Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur og kynnti endurskoðuð drög að útboðsskilmálum fyrir lóðaútboð í gamla miðbænum. Bæjarverkfræðingi var falið að vinna

10 – Fræðslunefnd

admin

10. fundur fræðslunefndar Borgarfjarðarsveitarhaldinn á Hvanneyri 28. apríl 2005. Fyrir var tekin ráðning skólastjóra grunnskólans á Kleppjárnsreykjum.   Snorri greindi frá þeim upplýsingum sem hann hafði aflað um umsækjendur frá síðasta fundi. Gat þess að ekki væri talið ráðlegt að framlengja umsóknarfrest um stöðuna, óvíst væri að fleiri sæktu um en orðið er en núverandi umsækjendur gætu helst úr lestinni. Eftir verulegar umræður var lögð fram svohljóðandi tillaga:“Fræðslunefnd Borgarfjarðarsveitar leggur

101 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Grímsstaðir 135927, Deiliskipulag (00.023.000) Mál nr. BN050062 310146-3829 Guðni Haraldsson. Helgugötu 4, 310 Borgarnes Framlögð til kynningar frumdrög að deiliskipulagi fyrir stækkað frístundabyggðarsvæði á jörðinni Grímsstöðum. Málið kynnt. 2. Vallarás, Deiliskipulag   Mál nr. BN050064 510694-2289 Borgarbyggð. Borgarbraut 11, 310 Borgarnes Framlagt

9 – Fræðslunefnd

admin

9. fundur fræðslunefndar Borgarfjarðarsveitarhaldinn á Hvanneyri 26. apríl 2005. Fundarefni: Ráðning skólastjóra að Grunnskóla Borgarfjarðarsveitar. Fyrir lágu 4 umsóknir, frá Guðlaugi Óskarssyni, Árna Þorsteinssyni, Hilmari Hafsteinssyni og Jóni Hilmarssyni. Allir hafa þessir umsækjendur tilskylda menntun og flestir verulega starfsreynslu. Eftir talsverðar umræður var afgreiðslu frestað og formanni falið að afla frekari upplýsinga um suma umsækjendur.   Stefnt að öðrum fundi að kvöldi 28. apríl. Fleira ekki bókað, Jón Gíslason. Fundinn

8 – Fræðslunefnd

admin

8. fundur fræðslunefndar BorgarfjarðarsveitarHaldinn í Brún 25. apríl 2005. Formaður nefndarinnar, Snorri Sigurðsson, setti fundinn. Gat þess að dagskrá hans hefði verið send út seinna en mælt er fyrir um og spurði hvort menn gerðu athugasemdir við það. Svo reyndist ekki vera. Þá bauð Snorri velkominn nýjan fulltrúa foreldra barna við leikskólann á Hnoðrabóli, Birnu Davíðsdóttur. Kleppjárnsreykjaskóli – Guðlaugur Óskarsson.Skólastarf hefur verið að mestu hefðbundið. Nemendur staðið sig vel jafnt

494 – Bæjarráð

admin

Föstudaginn 22. apríl 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Gámastöðvar í dreifbýli Framlögð tillaga Finnboga Leifssonar sem lögð var fram á bæjarstjórnarfundi um undirbúning að stofnun gámastöðva í dreifbýli. Samþykkt að fela dreifbýlisfulltrúa að meta þörf fyrir gámastöðvar í dreifibýli

112 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 112. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitföstudaginn 15. apríl 2005 kl. 10:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og bauð gest fundarins, Snorra Jóhannesson, velkominn. Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsins a) Kauptilboð í Hvítárbakka 3Lagt fram

154 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 14. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2004 ( fyrri umræða ). Bæjarstjóri lagði fram

493 – Bæjarráð

admin

Þriðjudaginn 12. apríl 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Ársreikningur 2004 Á fundinn mætti Oddur Jónsson frá KPMG-Endurskoðun til viðræðna um ársreikning Borgarbyggðar og undirfyrirtækja árið 2004.   2. Kjörskrá Framlögð var kjörskrá Borgarbyggðar vegna kosninga um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar,