491 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 31. mars 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Drög að samþykktum um afgreiðslu starfsmanna á ýmsum erindum Framlögð drög að samþykktum um embættisafgreiðslu bæjarstjóra og bæjarritara á ýmsum erindum til bæjarráðs. Bæjarráð samþykkti samþykktirnar.   2. Samstarfsnefnd um brunavarnir Framlögð

100 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

Mætt voru: Þórður Þorsteinsson, Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:       Skipulagsmál 1. Arnarklettur, Deiliskipulagsbreyting   Mál nr. BN050043 510694-2289 Borgarbyggð. Borgarbraut 11, 310 Borgarnes Framlagt breytt deiliskipulag við Arnarklett dags. í mars 2005. Samþykkt. 2. Egilsholt 1, Deiliskipulag   Mál nr. BN050042 510694-2289 Borgarbyggð. Borgarbraut 11, 310 Borgarnes Framlagt deiliskipulag lóðar fyrir fóðursöludeild

120 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í TómstundanefndBorgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11, 17. mars 2005 kl. 17.oo   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   1. Úthlutun styrkja úr íþrótta-, æskulýðs- og tómstundasjóði Borgarbyggðar 2005. Til úhlutunar voru 3.000.000 kr. Tíu umsóknir bárust. Níu umsóknir voru styrkhæfar. Tómstundanefnd mælir með eftirfarandi styrkveitingum vegna íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs

153 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 17. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Páll S. Brynjarsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Málefnaskrá vegna atkvæðagreiðslu um sameiningu Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps, Kolbeinsstaðahrepps og Skorradalshrepps (

490 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 17. mars 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsókn um vínveitingaleyfi Framlögð umsókn Hjartar Árnasonar um vínveitingaleyfi í Golfskálanum að Hamri í Borgarnesi. Samþykkt að veita leyfið.   2. Erindi frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða Framlagt erindi dagsett 01.03. 2005 frá

111 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 111. fundurvar haldinn í Hvönnum á Hvanneyrifimmtudaginn 17. mars 2005 kl. 16:30 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá fundarins. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsinsa) SkólamálSamþykkt að frá og með 1. ágúst 2005 verði Kleppjárnsreykjaskóli og Andakílsskóli sameinaðir í einn grunnskóla. Stefnt að því að finna nafn á nýjan grunnskóla

152 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 10. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 10.02. ( 151 ) Fundargerðin sem er í 8 liðum var

110 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 110. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 10. mars 2005 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og bauð gesti fundarins velkomna en mættar voru Ragnhildur Sigurðardóttir frá LBHÍ og Bryndís Þórisdóttir frá Landvernd til þess að kynna verkefnið Visvernd í verki. Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá

35 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, miðvikudaginn 7. mars 2005 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir: SKÓLAMÁL 2. Skóladagatal 2005-2006. Skólastjóri lagði fram drög að skóladagatali fyrir næsta skólaár. Rætt um framtíðarskipan skólaskjóls, lögð fram minnisblöð skólastjóra og formanns. Málið rætt. Skólastjóra falið að gera tillögu að fyrirkomulagi

161 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 7. mars 2005, kl. 09.30 að Borgarbraut 11. Mættar: Sigrún Símonardóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Kristín Valgarðsdóttir, Sveinbjörg Stefánsdóttir og Guðrún Vala Elísdóttir. Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri. 1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt. 2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Synjað, sjá trúnaðarmálabók. 3. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi. 4. Jafnréttismál. Félagsmálastjóri sagði frá Landsfundi jafnréttisnefnda sem haldinn verður á Akureyri 6.