488 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 24. febrúar 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúi: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsókn um lóð Framlögð umsókn Halldórs Atla Þorsteinssonar um lóð nr. 21 við Kvíaholt. Samþykkt að úthluta Halldóri lóðinni.   2. Umsókn um lóð Framlögð umsókn frá Hitaveitu

99 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Ferjubakki 4, Krummahóll, Einbýlishús   Mál nr. BN050015 090655-2649 Elías Jóhannesson . Ferjubakka 4 , 311 Borgarnes Sótt er um leyfi til að breyta útliti hússins Krummahóli í landi Ferjubakka 4, samkv. meðf. teikn. frá Teiknistofunni Hönnun h/f, Reykjavík. Samþykkt. 2. Hamraendar 134868, Einbýlishús (00.028.000)

73 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Þorvaldur Hermannsson, Jón Vigfús Bjarnason.   Dagskrá: 1. Fundarsetning. Helga setti fund.   2. Skólastarf. Flemming sagði frá skólastarfi: Desembergleði féll niður og foreldraviðtöl voru höfð eftir kennslu svo vinna mætti upp eitthhvað af töpuðum tíma vegna verkfalls. Nokkuð hefur verið um veikindi, kennarar hafa verið á námskeiðum um stundvísi og örstefnu. 9. bekkur fór

487 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúi: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Þyrpingu Framlagður samningur við Þyrpingu um nýtingu lóðar við Digranesgötu 6. Samningurinn var samþykktur.   2. Þjónustusamningur við Körfuknattleiksdeild Skallagríms Framlagður þjónustusamningur við Körfuknattleiksdeild Skallagríms um gæslu í búningsklefum

151 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 10. febrúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúi: Sóley Sigurþórsdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 13.01. ( 150 ) Fundargerðin sem er í 9

109 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 109. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 10. febrúar 2005 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: Samþykkt að taka lið 2 a) fyrst á dagskrá þar sem Þórunn Pétursdóttir, nýr formaður umhverfisnefndar,

34 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi miðvikudaginn 9. febrúar 2005 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir: SKÓLAMÁL Á fundinn mættu Kristján Gíslason skólastjóri, Ingibjörg Elín Jónasdóttir og Margrét Jóhannsdóttir kennarafulltrúar og Jóhanna Erla Jónsdóttir fulltrúi foreldrafélagsins. 1. Staða skólamála Skólastjóri fór yfir

160 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 7. febrúar 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Eygló Lind Egilsdóttir Sigrún Símonardóttir Ingveldur Ingibergsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Níu umsóknir um liðveislu. Samþykkt. Sjá trúnaðarbók   2. Umsókn um leyfi til dagvistunar í heimahúsi. Margrét Helgadóttir kt. 021173-5849, Fálkakletti 11 Borgarnesi. Samþykkt leyfi til dagvistunar í heimahúsi. Leyfið gildir fyrir 4 börn og er til eins árs.   3.

7 – Fræðslunefnd

admin

  7. fundur fræðslunefndar Borgarfjarðarsveitarhaldinn í Kleppjárnsreykjaskóla 3. febrúar 2005. 1. Frá starfi grunn- og leikskólanna.a. Kleppjárnsreykaskóli – Guðlaugur Óskarsson.Skólastarf að mestu hefðbundið, annalok í seinni hluta janúar með tilheyrandi foreldraviðtölum. Unnið var í skólalóðinni fram í desember en hefur legið niðri síðan vegna veðráttu. Framundan er m.a. skíðaferð elstu bekkja, upplestrarkeppni og tónleikar, auk þess sem unnið verður í verkefninu “lesið í skóginn”.   b. Hnoðraból – Sjöfn Vilhjálmsdóttir.Í

486 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúi: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsókn um lóðarstækkun Framlagt bréf dagsett 27.01. 2005 frá Framköllunarþjónustunni Brúartorgi þar sem sótt er um lóðarstækkun fyrir bílastæði starfsmanna. Vísað til umsagnar tæknideildar og umhverfis- og skipulagsnefndar.   2. Reiðhöll