485 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. janúar 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúi: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsögn Húsafriðunarnefndar Framlagt varðveislumat Húsafriðunarnefndar vegna Skúlagötu 10. Matið hefur ekki áhrif á áður samþykkta deiliskipulagstillögu og því mun húsið að Skúlagötu 10 verða fjarlægt.   2. Reiðhöll í Borgarnesi Rætt

98 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Ýmis mál 1. Ársskýrsla byggingarfulltrúa 2004,   Mál nr. BN050008 Framlögð ársskýrsla byggingarfulltrúa starfsárið 2004. Skýrslan framlögð.   Fyrirspurn 2. Brákarbraut 11A, Einbýlishús (12.330.111) Mál nr. BN050009 231176-5439 Orri Örn Árnason. Kleppsvegi 92, 104 Reykjavík Spurt er! 1. Stendur til að rífa húsið Brákarbraut 11A og þá

119 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn20. janúar. kl. 17.00 í Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11.     Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Jóhanna ErlaJónsdóttir Sigmar Gunnarsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Indriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   1. Tilnefningar á íþróttamönnum deilda og félaga til útnefningar á Íþróttamanni Borgarbyggðar árið 2004.   Frjálsar íþróttir: Bergþór Jóhannesson, Umf, Stafholtstungna Hallbera Eiríksdóttir, Umf, Skallagrím   Tómstundanefnd valdi Hallberu Eiríksdóttur

484 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 20. janúar 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúi: FinnbogiRögnvaldsson Varafulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsókn um styrk vegna rótþróar Framlagt bréf dagsett 13.01. 2005 frá Guðmundi Helgasyni í Hvalseyjum þar sem óskað er styrks vegna kaupa á rotþró. Samþykkt að hafna umsókninni með vísan

6 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

Fundur stjórnar Brunavarna Borgarness og nágrennis h.f. haldinn þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 13.00 í fundarsalnum að Borgarbraut 11, Borgarnesi.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Ólafur Sigvaldason Sigurjón Jóhannsson Bjarni Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson bæjarritari Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri.   Dagskrá:   1. Bréf frá KPMG endurskoðun vegna fyrirhugaðra breytinga á rekstrarfyrirkomulagi í B.B.O.N. hf.     2. Önnur mál. Eiríkur fór yfir drög að samkomulagi um slit

150 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 13. janúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson (kom á fundinn kl. 17,10) Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri:Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 09.12.( 149 ) Fundargerðin sem er

108 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 108. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 13. janúar 2005 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) 139. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar, dags. 4. jan.

23 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 12. janúar 2005 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru: Jónína E Arnardóttir formaður Ásþór Ragnarsson nefndarmaður Eggert Sólberg Jónsson nefndarmaður Jenný Lind Egilsdóttir nefndarmaður Sóley Sigurþórsdóttir varamaður Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Páll Brynjarsson bæjarstjóri   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. HúsverndunarsjóðurPáll Brynjarsson sagði frá drögum að reglugerð fyrir Húsverndunarsjóð Borgarbyggðar og Sparisjóðs Mýrasýslu. Stefnt er að

33 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi mánudaginn 10. janúar 2005 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir: LEIKSKÓLAMÁL Á fundinn mættu Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri og Kristín Anna Stefánsdóttir frá Klettaborg og Guðbjörg Sigurðardóttir fulltrúi foreldra. 1. Sumarlokun leikskóla Borgarbyggðar Rætt um fyrirkomulag sumarlokunar

159 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 10. janúar 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Kristín Valgarðsdóttir Eygló Lind Egilsdóttir Sigrún Símonardóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Beiðni um umsögn vegna draga að reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum. Nefndin gerir ekki athugasemd við drögin.   2. Umsókn um leyfi til dagvistunar í heimahúsi. Oddný Eva Böðvarsdóttir kt. 240478-4479 Kveldúlfsgötu 6, Borgarnesi. Samþykkt