71 – Skólanefnd Varmalandi

admin

71. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla haldinn þriðjudaginn 30. nóvember 2004 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason Flemming Jessenskólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari, Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Borgarbyggðar. Jón Vigfús Bjarnason foreldraráði, Þorvaldur Hermannsson fulltrúi kennara var upptekinn á bekkjarkvöldi. Hrefna Jónsdóttir boðaðaði forföll. Foreldrar barna úr framanverðum Norðurárdal, Guðrún Sigurjónsdóttir, Gunnar Þorsteinsson, Jóhann Harðarson og Klemens

96 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

96. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 30. nóvember 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Bifröst skóli 134783, Heildarskipulag (00.034.011) Mál nr. BN040185 550269-0239 Samvinnuháskólinn. Bifröst, 311 Borgarnes Framlögð tillaga að heildarskipulagi fyrir Bifrastarsvæðið unnið af Studio Granda

32 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi mánudaginn 29. nóvember 2004 og hófst kl. 17:00. Mættir voru:   Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonBjörn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir   Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   SKÓLAMÁL Á fundinn mættu Kristján Gíslason skólastjóri, Ingibjörg Elín Jónasdóttir kennarafulltrúi og Jóhanna Erla Jónsdóttir fulltrúi foreldrafélagsins.   1. Staða skólamála Skólastjóri fór

158 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 29. nóvember 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Kristín Valgarðsdóttir Eygló Lind Egilsdóttir Sigrún Símonardóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um persónulegan ráðgjafa. Samþykkt. 2. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt, gildir í 4 mánuði. 3. Starfsáætlun fjölskyldusviðs. Félagsmálastjóri lagði fram drög að starfsáætlun. 4. Jafnréttismál. Send hafa verið bréf í allar stofnanir Borgarbyggðar með ósk um

27 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Sunnudaginn 28. nóvember 2004 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 20:00. Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannesson   Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:     1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2005.   Ákveðið var að gjald fyrir útleigu á húsum verði óbreytt frá fyrra ári. Eftirfarandi áætlun var samin: Tekjur: Fjallskil 25.000,- Fæði leitarmanna77.000,- Veiðileiga 1.167.000,- Sorphirðing 75.000,-

479 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. nóvember 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur um Faxaflóahafnir Framlagður samningur um Faxaflóahafnir sem undirritaður var 17.11. 2004. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Erindi frá Kvennaathvarfinu Framlagt erindi frá Samtökum um Kvennaathvarf þar sem óskað er eftir

70 – Skólanefnd Varmalandi

admin

70. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn fimmtudaginn 18. nóvember 2004 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason Flemming Jessen, Þorvaldur Hermannsson, Kristín Siemsen, Ásthildur Magnúsdóttir.   Dagskrá:   1. Fundarsetning. Helga setti fund.   2. Fjárhagsáætlun 2005 fyrri umræða. Kristín fór yfir drög að fjárhagáætlun fyrir árið 2005. Tekjur lækka m.a. vegna þess að nú eru færri nemendur

478 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 18. nóvember 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá UKV Framlagt erindi dagsett 22.10. 2004 frá Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands um endurskoðun á þjónustusamningi. Bæjarstjóra var falið að ræða við bréfritara   2. Erindi frá Þroskahjálp á Vesturlandi

5 – Fræðslunefnd

admin

Fundur í fræðslunefnd BorgarfjarðarsveitarHaldinn á Hvítárbakka 17. nóvember 2004. 1. Hvítárbakki – Sigurður Ragnarsson.Fundurinn var haldinn á Hvítárbakka og hófst með því að húsbóndinn þar, Sigurður Ragnarsson, kynnti starfsemina. Fram kom m.a. að heimilið er verktaki hjá Barnaverndarstofu og eru þar jafnan 6 unglingar í vistun, vegna mismunandi vandamála. Grunnskólakennsla á Hvítárbakka er rekin sem deild frá Kleppjárnsreykjaskóla, kennari er Haukur Gunnarsson. Þeir unglingar sem lokið hafa grunnskólaprófi stunda fjarnám

12 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

 Laugardaginn 13. nóvember 2004 var haldinn fundur hjá húsnefnd Lyngbrekku. Mættir voru frá Borgarbyggð: Ólöf Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson Jóhannes M Þórðarson frá UMF E.SK.: Guðrún Sigurðardóttir húsvörður: Einar Ole Pedersen     Formaður setti fundinn og bað Guðrúnu að rita fundargerð. 1. liður Fjárhagsáætlun fyrir 2005 Tekjur -450.000 kr. Laun 320.000 kr. Nefndarlaun 25.000 kr. Tryggingargjald 23.000 kr. Lífeyrissjóðsgjöld 20.000 kr. Hreinlætisvörur 25.000 kr. Sími 26.000 kr. Akstur 60.000 kr.