Frábært æskulýðsball !

adminFréttir

400 unglingar frá 15 skólum skemmtu sér hið besta á árlegu Forvarnar- og æskulýðsballi Óðals og NFGB sem fram fór á Hótel Borgarnesi s.l. fimmtudagskvöld.   Mögnuð skemmtidagskrá var flutt frá nemendafélögum og hljómsveitin Kung-fu hélt uppi dúndrandi stuði á eftir. Allir unglingarnir og starfsmenn fengu barmmerki með slagorði kvöldsins: Einelti er ömurlegt – ég tek ekki þátt í því ! Unglingar til hamingju og þakka ykkur fyrir að meta

Sparkvöllur vígður

adminFréttir

Sparkvöllur á lóð Grunnskólans í Borgarnesi var vígður formlega s.l. fimmtudag. Fjölmenni mætti á þessa vígslustund þar sem gervigrasvöllurinn var formlega tekinn í notkun. Bæjarstjóri, forseti bæjarstjórnar, formaður knattspyrnudeildar og framkvæmdastjóri KSÍ fluttu ávörp og Þornbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur blessaði mannvirkið.  

Lokað vegna jarðarfarar

adminFréttir

Skrifstofa Borgarbyggðar verður lokuð frá kl. 13,oo miðvikudaginn 10. nóvember 2004 vegna jarðarfarar Kristínar Þorbjargar Halldórsdóttur.