115 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í TómstundanefndBorgarbyggðar fimmtudaginn 30. sept kl. 17.oo Bæjarskrifstofan Borgarbraut 11.     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Sigmar Gunnarsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson Starfsmaður í félagsmiðstöð/Vinnusk. Eðvar Traustason Bæjarverkfræðingur Sigurður Páll Harðarsson     Sóley setti fund og bauð Eðvar og Sigurð Páli gesti fundarins velkomna.     1. Vinnuskóli Borgarbyggðar -Eðvar Traustason verkstjóri gestur fundarins flutti skýrslu um

472 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 30. september 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Barnaheill Framlagt erindi dagsett 16.09. 2004 frá Barnaheill þar sem óskað er stuðnings vegna verkefnisins “Stöðvum barnaklám á netinu”. Bæjarráð telur ekki fært að verða við erindinu að þessu

93 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

93. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 28. september 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá: Skipulagsmál 1. Gamli miðbærinn, Deilskipulag   Mál nr. BN040163 Erindi frá bæjarráði þar sem óskað er umsagnar nefndarinnar um framkomnar athugasemdir við deiliskipulag gamla miðbæjarins í Borgarnesi. Samþykkt að fresta

155 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 27. september 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Kristín Valgarðsdóttir Eygló Lind Egilsdóttir Sigrún Símonardóttir Ingveldur Ingibergsdóttir varamaður: Ása Björk Stefánsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um ferðaþjónustu fatlaðra. Samþykkt, sjá trúnaðarbók. 2. Rætt um sérstakar húsaleigubætur. Félagsmálastjóra falið að gera áætlun um fjölda og kostnað út frá mismunandi forsendum. 3. Viðbótarlán. Þegar hefur verið fullnýtt ráðstöfunarheimild vegna viðbótarlána. Frestað

67 – Skólanefnd Varmalandi

admin

67. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn fimmtudaginn 23. september 2004 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Hrefna B. Jónsdóttir, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Ásthildur Magnúsdóttir, Þorvaldur Hermannsson.   Dagskrá:   1. Fundarsetning Helga setur fund.   2. Skólastarf. Flemming sagði frá skólastarfi. Hefðbundið skólastarf var fram að verkfalli. Unglingadeildin fór í 3ja daga ferð í Skorradalinn. Skólinn

471 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 23. september 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá sýslumanninum í Borgarnesi Framlagt erindi dagsett 16.09. 2004 frá Sýslumanninum í Borgarnesi þar sem óskað er umsagnar bæjarráðs vegna umsóknar um endurnýjun á veitingaleyfi KB í Hyrnunni. Bæjarráð gerir

146 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2004, fimmtudaginn 16. september kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson FinnbogiRögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúi: Brynjólfur Guðmundsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 12.08.( 145 ) Fundargerðin sem er í 7

28 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar í Grunnskólanum í Borgarnesi mánudaginn 13. september 2004 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Skólastjóri Grunn- skólans í Borgarnesi: Kristján Gíslason   Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Tillögur að fjárhagsáætlunargerð vegna reksturs Grunnskólans í Borgarnesi Farið var yfir tillögur að fjárhagsáætlunargerð vegna næsta árs. Forstöðumaður lagði fram drög

470 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 9. september 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsögn um innlausnarbeiðni Framlagt erindi dagsett 27.08. 2004 frá Landbúnaðarráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar Borgarbyggðar varðandi innlausnarbeiðni á eignarhlut i jörðinni Kvíum I, Borgarbyggð. Beiðnin er lögð fyrir öðru sinni

103 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 103. fundurvar haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 9. september 2004 kl. 17:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP)     Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá:   1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsinsa) Vatnsmál LBP og BÞ kynntu efni Reykholtsfundar þann 31. ágúst sl.