26 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Þriðjudaginn 31. ágúst 2004 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 17:00. Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannesson   Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:     1. Formaður sagði frá fundi sem haldinn var í fjallskilanefnd Mýrasýslu, þar sem m.a. var rætt um framkvæmd leita og rétta, einnig hvernig hægt væri að samræma leitir við Dalamenn.    

66 – Skólanefnd Varmalandi

admin

66. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, sem haldinn var þriðjudaginn 31. ágúst 2004 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 15:40.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Hrefna B.Jónsdóttir, Kristín Siemsen, Guðbjörg R. Ragnarsdóttir.     Dagskrá:   1.Fundarsetning Helga setur fund.   2. Rætt var um útboð skólaaksturs, komin er úrskurður kærunefndar útboðsmála í kæru Dagleiðar ehf. á hendur Byggðasamlagi Varmalandsskóla. Í niðurstöðu kærunefndar kemur

92 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

  92. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 31. ágúst 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Þorvaldur Tómas Jónsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Ýmis mál 1. Bifröst skóli 134783, Vínveitingaleyfi (00.034.011) Mál nr. BN040136 Erindi frá félagsmálastjóra þar sem óskað er umsagnar um leyfi til

102 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 102. fundurSímafundurþriðjudaginn 31. ágúst 2004 kl. 13:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)     Oddviti setti fund en aðeins var 1 mál á dagskrá     1. 2. tl. 135. fundargerðar skipulags- og byggingarnefndar, dags. 19. ágúst 2004Sveitarstjórn samþykkir 2. tölulið fundargerðarinnar.   Fleira ekki gert.Linda Björk Pálsdóttir ritaði fundargerð Sveinbjörn EyjólfssonJónína Heiðarsdóttir Þórvör

154 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 30. ágúst 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Kristín Valgarðsdóttir Eygló Lind Egilsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsd. félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Synjað, sjá trúnaðarmálabók. 2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt. 3. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt. 4. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt að hluta. 5. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt.   6. Umsókn um viðbótarlán. Synjað.   7. Umsókn um

5 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

    Mánudaginn 30. ágúst 2004 kom afréttarnefnd Borgarhrepps saman til fundar að Valbjarnarvöllum.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Skúli Kristjónsson Rósa Viggósdóttir Helgi Helgason Sigurjón Jóhannsson     1. Lagt var á til fjallskila 2103 vetrarfóðraðar kindur 310 kr pr. kind og 3 % gjald á fasteignamat lands bújarða, jafnt þó í eyði séu. Lagt var á 47 vetrarfóðraðar kindur úr Borgarnesi, 310 kr pr kind. Dagsverkið er metið á

22 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur afréttarnefndar Álftaneshrepps í Borgarbyggð haldinn að Háhóli 27. ágúst 2004.   Mættir voru:   aðalfulltrúar: Hálfdán Helgason Guðrún Sigurðardóttir Ásgerður Pálsdóttir     Formaður Hálfdán Helgason setti fundinn kl. 20:30.     1. mál. Hálfdán lagði fram fundargerð fjallskilanefndar Mýrasýslu sem haldinn var 23. ágúst 2004.   2. mál Niðurröðun fjallskila Vetrarfóðraðar kindur 2073, og er fækkun um 219 frá 2003. Hver kind er metin á kr. 333. Matráðskona

114 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í TómstundanefndBorgarbyggðar fimmtudaginn 26. ágúst kl. 17.oo Bæjarskrifstofan Borgarbraut 11.     Mætt voru: Aðalfulltrúar: . Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Sigmar Gunnarsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sóley Sigurþórsd.   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   Dagskrá. 1. Ráðning í stöðu almenns starfsmanns í Íþróttamiðstöðina Borgarnesi. Tvær umsóknir bárust og samþykkti nefndin að ráða Jórunni Guðsteinsdóttur. Thelmu Traustadóttur eru þökkuð góð störf fyrir íþróttamiðstöðina um

19 – Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar

admin

  Fundur afréttarnefndar Borgarbyggðar í Þverárréttarupprekstri var haldinn í Bakkakoti 26. ágúst 2004 og hófst hann kl. 13:30.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Kristján Axelsson Þórir Finnsson Egill Kristinsson   Kristján setti fundinn og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá: 1. Fundargerð Fjallskilanefndar Mýrasýslu. Kristján sagði frá fundi í Fjallskilanefndinni sem haldinn var í Borgarnesi 23. ágúst sl. og vísaði til fundargerðar sem geymd er með öðrum gögnum í möppu

469 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi vegna tónlistarnáms Framlagt erindi frá Guðnýju Önnu Vilhelmsdóttur vegna tónlistarnáms við tónlistarskóla í Reykjavík. Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu og bendir á að í gangi eru viðræður á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga