Vörðuverkefnið vígt

adminFréttir

Snorri vígir vörðurnar. Mynd: Jónína Arnardóttir   Í sumar hefur fyrirtækið Landnám Íslands ehf. sem er í eigu Borgarbyggðar og hjónanna Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar M Guðmundsdóttir látið reisa níu vörður á þekktum stöðum úr Egilssögu. Verkefni þetta sem styrkt var myndarlega af Menningarborgarsjóði hefur verið nefnt Egilssaga sýnileg.

Laus störf við leikskólann Hraunborg á Bifröst

adminFréttir

Á leikskólann Hraunborg á Bifröst vantar leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.