466 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. júlí 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari:Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Landbúnaðarráðuneytinu Framlagt erindi dagsett 22.07. 2004 frá Landbúnaðarráðuneytinu vegna innlausnarbeiðni á eignarhlut Ragnars Ólafssonar í jörðinni Kvíum I, Borgarbyggð. Ráðuneytið óskar umsagnar bæjarstjórnar um innlausnarbeiðnina. Bæjarráð mælir með að

91 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

91. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 27. júlí 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Þorvaldur Tómas Jónsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá: Skipulagsmál 1. Eskiholt 1 135024, Deiliskipul (00.022.000) Mál nr. BN040134 121238-2099 Sveinn Finnsson. Eskiholti 1, 311 Borgarnes Landeigandi leggur fram deiliskipulag frístundabyggðar í landi Eskiholts 1, dags. í júlí 2004.

101 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 101. fundurvar haldinn í Brún, Bæjarsveitmiðvikudaginn 27. júlí 2004 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsinsa) Deiliskipulagsbreyting á Hvanneyri og athugasemdir Lagt fram bréf frá Magnúsi B. Jónssyni fyrir

152 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 26. júlí 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Kristín Valgarðsdóttir Eygló Lind Egilsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir   félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um viðbótarlán Staðfest afgreiðsla símafundar 18. júní síðastliðinn. 2. Umsókn um aukna lánsheimild vegna viðbótarlána. Ákveðið að sækja um 15 milljónir. 3. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt með fyrirvara á aukningu lánsheimilda. . 4. Umsókn um viðbótarlán

465 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 15. júlí 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar Framlögð fundargerð 90. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar frá 29.06. 2004. Fundargerðin var samþykkt.   2. Útboð á skólaakstri Framlögð bréf dagsett 08.07. 2004 frá lögmannsstofunni LOGOS vegna

151 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 5. júlí 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Kristín Valgarðsdóttir Ingveldur Ingibergsd Eygló Lind Egilsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir staðgengill félagsmálastjóra: Ásþór Ragnarsson 1. Umsókn um viðbótarlán Samþykkt – gildir í 4 mánuði. 2. Jafnréttismál Áframhaldandi umræður um launamismun starfsmanna hjá Borgarbyggð. Jafnréttisfulltrúi nefndarinnar er tilbúinn til þess að mæta á bæjarráðsfund til þess að ræða innihald launaskýrslunnar.. Fundi