112 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 27. maí kl. 17.oo Bæjarskrifstofan Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi: Indriði Jósafatsson Sóley setti fund.   Dagskrá. 1. Staða mála. Framkvæmdir / 3ja mán uppgjör. Indriði fór yfir stöðu mála á framkvæmdum í íþróttahúsinu. Parketið er komið á salinn og er að þorna undir lökkun og merkingar. Unnið

25 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 27. maí 2004 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Leikskólamál   Á fundinn mættu Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri og Kristín Anna Stefánsdóttir frá Klettaborg, Brynja Jósefsdóttir leikskólastjóri Hraunborgar og Guðbjörg Sigurðardóttir fulltrúi foreldra. Steinunn Baldursdóttir

460 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. maí 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson   Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Veitingaleyfi Framlagt erindi frá Sýslumanninum í Borgarnesi þar sem óskað er umsagnar Borgarbyggðar um umsókn Langárveiða, ábyrgðarmaður Ingvi Hrafn Jónsson, um rekstur á gistiheimili í veiðihúsinu Langárbyrgi. Jafnframt er lagt fram

89 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

89. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 25. maí 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Þorvaldur Tómas Jónsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Sigurður Páll Harðarson bæjarv.   Dagskrá: Ýmis mál 1. Bifröst skóli 134783, Vínveitingaleyfi (00.034.011) Mál nr. BN040082Erindi frá félagsmálastjóra þar sem óskað er umsagnar um vínveitingaleyfi í Fosshótel Bifröst.Samþykkt.   Byggingarl.umsókn 2. Básar 2, Sumarhús

98 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 98. fundur aukafundur haldinn í skrifstofuhúsnæði Hvanna ehf. á Hvanneyri Mánudaginn 24. maí 2004 kl. 20:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir(JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá en aðeins 1 mál var á dagskrá. 1. 131. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar, dags. 21. maí 2004Fundargerðin lögð fram. Kynntar breytingar á deiliskipulagi á Hvanneyri en það er mál nr. 2

459 – Bæjarráð

admin

Miðvikudaginn 19. maí 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Borgarfjarðardeild BúmannaFramlögð ályktun frá Búmenn hsf. Borgarfjarðardeild vegna fyrirhugaðra íbúðabygginga Búmanna í Borgarnesi. Samþykkt að óska eftir fundi með forsvarsmönnum Búmanna og tæknideild falið að kostnaðarmeta þær hugmyndir sem lagðar

148 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 17. maí 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Eygló Egilsdóttir varafulltrúi: Hjörtur Árnason félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Kynnt afgreiðsla formanns og félagsmálastjóra á hækkun áður samþykkts viðbótarláns.Sjá trúnaðarbók.   2. Umsókn um viðbótarlán.Sjá trúnaðarbók.   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Sjá trúnaðarbók.   4. Umsókn um liðveislu / stuðningsaðila.Sjá trúnaðarbók. Þá mætti Hjörtur Árnason á fundinn.

142 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2004, fimmtudaginn 13. maí kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Kristján R. Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 20.04.( 141 ).Framlagt bréf Lánasjóðs sveitarfélaga

97 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 97. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 13. maí kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP)     Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Fundargerð sameinaðrar félagsmálanefndar, dags. 20. apríl 2004 Lögð fram

458 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 06.maí 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kaupsamningur um VeiðilækFramlagður kaupsamningur um jörðina Veiðilæk, en sveitarfélaginu er boðið að neyta forkaupsréttar. Bæjarráð samþykkti að hafna forkaupsrétti.   2. OrkusölusamningurFramlagt bréf, dagsett 26.04. 2004, frá Orkuveitu Reykjavíkur þar sem óskað er eftir að