111 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar í Félagsmiðstöðinni Óðal 29. apríl kl. 17.oo   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaðurAri Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   1. Kynning á markaðssetningu íþróttamiðstöðvar í samvinnu við Spa City Reykjavík og Heilsulindarsamtök Reykjavíkur og nágrennis.Á kynninguna mætti starfsfólk íþróttamiðstöðvar og bæjarskrifstofu, fulltrúar frá Borgarnesdeild Rauðakrossins sem færðu íþróttamiðstöðinni súrefnistæki til nota í neyðartilfellum. Þakkar nefndin

457 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. apríl 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kaupsamningur um Veiðilæk.Framlagður kaupsamningur um jörðina Veiðilæk, en sveitarfélaginu er boðið að neyta forkaupsréttar. Afgreiðslu frestað.   2. Erindi frá Viðskiptaháskólanum á BifröstFramlagt bréf frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst vegna

88 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

88. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 27. apríl 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Gamli miðbærinn, Deiliskipulag Mál nr. BN030059Framlagðar endanlegar tillögur að deiliskipulagi gamla miðbæjarinns í Borgarnesi, dags. apríl 2004.Samþykkt. 2. Kvíaholt 1-7, Breytt deiliskipulag Mál nr. BN040060Framlögð tillaga að

96 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 96. fundur aukafundur haldinn í Félagsheimilinu Brún Þriðjudaginn 27. apríl 2004 kl. 20:30 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir(JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP)   Oddviti setti fund og bauð gesti frá Vegagerðinni velkomna, þau Magnús, Auðunn og Guðrúnu. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu.   1. Vegagerð við KleppjárnsreykiGuðrún kynnti skýrslu um hverfisvæna leið á Kleppjárnsreykjum sem VST

62 – Skólanefnd Varmalandi

admin

62. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn mánudaginn 26. apríl 2004 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Birna Þorbergsdóttir, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Ingibjörg Daníelsdóttir, G. Rósa Ragnarsdóttir og Ásthildur Magnúsdóttir.   Dagskrá: 1. Fundarsetning• Formaður nefndar setur fund.   2. SkólastarfFlemming fór yfir skólastarf. • Tveir nemendur kepptu á skólaskákmót í síðustu viku og unnu til

24 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 26. apríl 2004 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 17:00. Mættir voru:Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga SkúladóttirForstöðum. fræðslu-og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir: Leikskólamál Á fundinn mættu Kristín Anna Stefánsdóttir frá Klettaborg, Brynja Jósefsdóttir frá Hraunborg og Fanney Þorsteinsdóttir fulltrúi foreldra. Steinunn Baldursdóttir boðaði forföll. 1. StarfsmannamálIngunn Jóhannesdóttir hefur sótt um stöðu leikskólastjóra

141 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2004, fimmtudaginn 20. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúi: Magnús Guðjónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2003 (fyrri umræða). Bæjarstjóri

95 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 95. fundursímafundur Mánudagur 19. apríl 2004 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir(JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá en aðeins 1 mál var á dagskrá 1. Kaupsamningur vegna Hótel Reykholts Lagður fram kaupsamningur vegna sölu Hótel Reykholts. Sveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar samþykkir kaupsamninginn fyrir sitt leyti.     Fleira ekki gert.Linda Björk Pálsdóttir ritaði fundargerð Sveinbjörn Eyjólfsson Jónína Heiðarsdóttir Bergur Þorgeirsson

456 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 15. apríl 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kaupsamningur.Framlagður kaupsamningur vegna kaupa Borgarbyggðar á fasteign við Skúlagötu 17. Samningurinn var samþykktur með 2 atkv. 1 (FL) sat hjá.   2. Erindi frá Veiðifélagi HvítárFramlagt bréf dagsett 04.04 2004

94 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 94. fundurvar haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 15. apríl kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) 6. fundur skóla- og fræðslunefndar, dags. 23. mars 2004 Lögð fram