17 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 31. mars 2004 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ásþór Ragnarsson Ragnheiður Einarsdóttir Jenný Lind Egilsdóttir Eggert Sólberg Jónsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Ársreikningur Listasafn BorgarnessKolfinna Jóhannsdóttir mætti á fundinn og gerði grein fyrir ársreikningi Listasafnsins. Komið var inn á nokkra liði úr ársreikningi í umræðu m.a styrki sem Listasafnið hefur fengið

87 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

87. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 30. mars 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Tryggvi Gunnarsson, Ásgeir Rafnsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Bjargsland lóð 194035, Deiliskipulag (00.010.009) Mál nr. BN040039Framlagt breytt deiliskipulag baklóðarinnar við byggingavöruverslun KB í Bjargslandi, dags. 22. mars 2004.Samþykkt. 2. Deiliskipulag við Brúartorg, Mál nr. BN040044Framlagt

110 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 25. mars kl. 17.oo   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúiIndriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   1. Úthlutun styrkja úr íþrótta-, æskulýðs- og tómstundasjóði Borgarbyggðar 2004.Til úthlutunar eru 3.000.000 kr. Tíu umsóknir bárust. Tómstundanefnd mælir með eftirfarandi styrkveitingum vegna íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs í Borgarbyggð. Ungmennaf.

454 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. mars 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun fyrir Safnahús Borgarfjarðar.Rætt um tillögu að fjárhagsáætlun ársins 2004 fyrir Safnahús Borgarfjarðar. Bæjarráð samþykkti áætlunina.   2. Bréf frá fjármálaráðuneytiFramlagt svarbréf dagsett 16.03. 2004 frá fjármálaráðuneytinu vegna

146 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 22. mars 2004 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.   Mættar voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Eygló Egilsdóttir Kristín Valgarðsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um viðbótarlán.Synjað, skráð í trúnaðarmálabók. 2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Skráð í trúnaðarmálabók. 3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Samþykkt. 4. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.   Fundi slitið kl. 10,3o.

61 – Skólanefnd Varmalandi

admin

61. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn fimmtudaginn 18. mars 2004 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30. Mætt voru: Árni B. Bragason, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Ingibjörg Daníelsdóttir, G. Rósa Ragnarsdóttir, Ásthildur Magnúsdóttir, Birna Þorbergsdóttir boðaði forföll, Helga Halldórsdóttir mætti nokkru eftir fundarsetningu vegna anna.   Varaformaður Árni B. Bragason setti fund í fjarveru Helgu.Brynjólfi Guðmundssyni falið að rita fundargerð. Dagskrá:   Skipulagsmál:Árni skýrði frá

453 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 18. mars 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. JónssonVarafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Golfklúbb Borgarness.Framlagður samningur við Golfklúbb Borgarness um greiðslu framlaga vegna framkvæmda á golfvellinum að Hamri. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Samningur við Gísla Einarsson.Framlagður samningur við Gísla

140 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2004, fimmtudaginn 11. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúi: Sóley Sigurþórsdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 12.02.( 139 ).Fundargerðin sem er í 8

93 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 93. fundurvar haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 11. mars kl. 18:00     Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Fundargerð sameinaðrar félagsmálanefndar, dags. 26. febr. 2004Lögð fram og samþykkt

16 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 10. mars 2004 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ásþór Ragnarsson Ragnheiður Einarsdóttir Jenný Lind EgilsdóttirEggert Sólberg Jónsson Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Úthlutun úr Menningarsjóði BorgarbyggðarÍ ár bárust 21 umsókn í Menningarsjóð Borgarbyggðar. Eftirfarandi afgreiðsla umsókna var samþykkt: * Boðsskemmtun í Álftaneshreppi – kr. 120.000 * Bókaútgáfa,