109 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 fimmtudaginn 26. feb. kl. 17.oo   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúiIndriði Jósafatsson   Sóley setti fund. 1. Staða mála.Indriði fór yfir hvað um er að vera í málaflokknum. Rætt var um framkvæmd viðhaldsverkefna íþróttamiðstöðvarinnar sem framundan eru eins og parket á salgólf sem leggja á um miðjan maí

451 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. febrúar 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsögn um veitingaleyfi.Framlagt bréf Sýslumannsins í Borgarnesi dags. 16.02.’04 þar sem óskað er umsagnar bæjarráðs um umsókn um veitingaleyfi í Ensku húsunum við Langá. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að

86 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

86. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 24. febrúar 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál1. Stóra-Fjall 135086, Skipulagsmál (00.066.000) Mál nr. BN040015Erindi frá bæjarráði varðandi framkvæmd skipulags frístundabyggðarinnar í landi Stóra-Fjalls, Borgarbyggð.Nefndin bendir á bréf vegna þessa máls frá bæjarverkfræðingi

60 – Skólanefnd Varmalandi

admin

60. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn fimmtudaginn 19. febrúar 2004 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Birna Þorbergsdóttir, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Ingibjörg Daníelsdóttir, G. Rósa Ragnarsdóttir og Ásthildur Magnúsdóttir.   Dagskrá: 1. Fundarsetning• Formaður nefndar setur fund.   2. SkólastarfFlemming Jessen skólastjóri fór yfir skólastarf. • Stefnt er að því að 10. bekkur fari í

450 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 19. febrúar 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Skeljung.Framlagður samningur við Skeljung vegna kaupa Borgarbyggðar á lóðarstækkun og uppfyllingu við Brúartorg. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Samningur við HAB.Framlagðir samningar við Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar vegna

91 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 91. fundurvar haldinn í Logalandi, Reykholtsdalfimmtudaginn 19. febrúar kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. Fundurinn var haldinn í Logalandi í boði UMFR og þakkar sveitarstjórn fyrir það. Áður en fundurinn hófst

139 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2004, fimmtudaginn 12. febrúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 15.01.( 138 ).Fundargerðin sem er í 5 liðum

90 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 90. fundursímafundur Þriðjudagur 10. febrúar 2004 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá en aðeins 1 mál var á dagskrá 1. Gjöld fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á lögbýli með búskap Í ljósi nýrra upplýsinga samþykkir sveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar að gjald fyrir sorphirðu og sorpeyðingu á lögbýli með búskap, sorpgjald E, verði kr.

449 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 05. febrúar 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafullltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Þroskahjálp á Vesturlandi.Framlagt bréf dagsett 29.01. 2004 frá Þroskahjálp á Vesturlandi vegna fasteignagjalda. Bæjarráð samþykkti að fella niður álagðan fasteignaskatt 2004 af húsum Þroskahjálpar að Holti.

15 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 4. febrúar 2004 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17. Mættir voru aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ásþór Ragnarsson Ragnheiður Einarsdóttir Jenný Lind Egilsdóttir Eggert Sólberg Jónsson Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. BorgfirðingahátíðKynntar voru ýmsar hugmyndir um Borgfirðingahátíð næsta sumar og þær ræddar. Hátíðin verður haldin dagana 11. – 13. júní í sumar. Skipað verður í nefnd