448 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. janúar 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Mótmæli vegna veitingar byggingaleyfis.Framlagt bréf dagsett 22.01. 2004 frá Gísla Valtýssyni þar sem mótmælt er veitingu byggingaleyfis fyrir þjónustuhús við Lambalækjarhóla í landi Laufáss. Samþykkt að fela bæjarstjóra að svara

85 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

85. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 27. janúar 2004 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Sigurjón Haukur Valsson varaslö, Baldur S. Tómasson byggingarfGestir fundarins voru Richard Briem skipulagshönnuður sem kynnti 10. lið dagskrár. Einnig mættu á fundinn Páll S Brynjarsson bæjarstjóri og bæjarráðsfulltrúarnir Helga Halldórsdóttir og Þorvaldur Tómas Jónsson.  

144 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 26. janúar 2004 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.   Mættar voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Eygló Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um viðbótarlán.Samþykkt, gildir í 4 mánuði.   2. Umsókn um viðbótarlán.Samþykkt, gildir í 4 mánuði.   3. Umsókn um viðbótarlán.Samþykkt, gildir í 4 mánuði.   4. Umsókn um viðbótarlán.Samþykkt, gildir í 4 mánuði.   5. Umsókn um

59 – Skólanefnd Varmalandi

admin

59. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn fimmtudaginn 22. janúar 2004 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Birna Þorbergsdóttir, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Ingibjörg Daníelsdóttir, G. Rósa Ragnarsdóttir.Ekki mætt: Ásthildur Magnúsdóttir v/verkefnis. Dagskrá: 1. Fundarsetning• Formaður nefndar setur fund.   2. SkólastarfFlemming fór yfir skólastarf. • Skólastjórar á Vesturlandi sækja nú 2 daga námskeið í breytingastjórnun. •

447 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22. janúar 2004 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundarboð vegna eigendafundar í Orkuveitu ReykjavíkurFramlagt fundarboð vegna eigendafundar í Orkuveitu Reykjavíkur sem haldinn verður 29. janúar 2004. Jafnframt er framlögð tillaga að nýjum sameignarsamningi fyrir OR.Bæjarráð samþykkti tillöguna. Samþykkt

108 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 21. jan. kl. 17.oo   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Ari BjörnssonJóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson   Dagskrá:   Sóley formaður setti fund.   1. Staða mála. Indriði fór yfir aðkomutölur í íþróttamiðstöðinni fyrir árið 2003, samtals komu um 167.000 manns sem er aukning um ca. 15.000 á milli ára.Sala á

89 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 89. fundursímafundur Miðvikudaginn 21. janúar 2004 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá en aðeins 1 mál var á dagskrá   1. Nýr sameignarsamningur fyrir Orkuveitu Reykjavíkur Sveitarstjórn samþykkir nýjan sameignarsamning fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og veitir sveitarstjóra umboð til að fara með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á eigendafundi OR fimmtudaginn 29. janúar nk.

20 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 19. janúar 2003 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir: SkólamálÁ fundinn mættu Hilmar Már Arason skólastjóri, Margrét Jóhannsdóttir og Ingibjörg Jónasdóttir kennarafulltrúar og Ásdís Baldvinsdóttir fulltrúi foreldra.   1. Staða skólamálaSkólastjóri fór yfir stöðu mála og

138 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2004, fimmtudaginn 15. janúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór RagnarssonÞorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 11.12.( 137 ).Varðandi 11. lið, fjárhagsáætlun 2004, óskaði forseti

4 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

Aðalfundur Brunavarna Borgarness og nágrennis hf. vegna ársins 2002 haldinn miðvikudaginn 14. janúar 2004 að Borgarbraut 11, Borgarnesi kl. 11 f.h.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Guðbjartur Gunnarsson Sigurjón Jóhannsson Bjarni Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Haukur Valsson aðstoðarslökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson bæjarritari Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri.   Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál.   1. Sigurður Páll setti fundinn.   Eiríkur Ólafsson fór yfir og skýrði ársreikning