Hallbera Eiríksdóttir – Íþróttamaður ársins 2003 í Borgarbyggð

adminFréttir

      S.l. föstudagskvöld fór fram kjör á Íþróttamanni Borgabyggðar í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Íþróttafólkið og fulltrúar þeirra sem ekki voru viðstaddir.Veittar voru viðurkenningar til íþróttamanna sem deildir og félög höfðu tilnefnd til valsins.Það er Tómstundanefnd Borgarbyggðar sem hefur veg og vanda af vali þessu. Hallbera Eiríksdóttir, Umf. Skallagrím var valin frjálsíþróttamaður ársins, Benedikt Líndal, Skugga var valinn hestamaðurársins, Pálmi Þór Sævarsson Umf. Skallagrími var valinn körfuknattleiksmaður ársins, Einar

MENNINGARSJÓÐUR BORGARBYGGÐAR

adminFréttir

Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja menningarmál í Borgarbyggð. Æskilegt er að með umsókninni fylgi bókhaldsuppgjör síðasta árs, eða starfsárs, og áætlun um nýtingu styrksins ásamt greinar­gerð. Að loknu starfsári afhendist sjóðsstjórn greinargerð um nýtingu styrksins. Umsóknir skulu berast forstöðumanni Fræðslu- og menningar­sviðs Borgarbyggðar, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi, í síðasta lagi 20. febrúar n.k. Ath! Ekki verður tekið

Söngvakeppni Óðals lokið !

adminFréttir

Það var stuð í Óðali í gærkvöldi og troðfullt hús áhorfenda þegar unglingarnir stigu á stokk með hvert glæsiatriðið á fætur öðru í Söngvakeppni Óðals 2004. 20 atriði voru flutt með tilheyrandi umgjörð og ljósagangi. Dómnefnd undir forustu Tinnu Marínu Idol keppanda átti í vandræðum með að velja á milli þátttakenda en sigur féll loks í skaut Halldóri Gunnarssyni og félögum og verða þeir fulltrúar Óðals í Söngvakeppni Samfés á

Aldarafmæli Kaupfélags Borgfirðinga

adminFréttir

Fjöldi fólks var samankominn í Hyrnutorg til að fagna afmæli KBKaupfélag Borgfirðinga fagnaði aldarafmæi sínu með pompi og prakt síðastliðinn sunnudag með afmælisveislu í verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi í Borgarnesi. Kaupfélg Borgfirðinga var stofnað á fundi í Deildartungu þann fjórða janúar 2004. Félagið var í upphafi verslunarfélag, fyrst með pöntunarfélagsformi, en árið 1931 hóf það bæði mjólkurvinnslu og slátrun.