87 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 87. fundurSímafundurÞriðjudaginn 30. desember 2003 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og gengið var til dagskrár 1. Hækkun leikskólagjalda í BorgarfjarðarsveitSamþykkt að hækka leikskólagjöld um 20% en gjald fyrir fæði verði óbreytt. Eftir hækkun verður vistunargjald sem hér segir: 4 stundir kr. 9.7035 stundir kr. 12.1306 stundir kr. 14.5567 stundir kr. 16.9828 stundir

445 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 18. desember 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stofnskjal Framlagt stofnskjal vegna íbúðarhússins að Hundastapa í Borgarbyggð. Bæjarráð samþykkti erindið.   2. Lóðarsamningur.Framlagður lóðarsamningur vegna jarðarinnar Litla-Fjall í Borgarbyggð. Bæjarráð samþykkti samninginn.   3. Erindi frá Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar.Framlagt

137 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 11. desember kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 13.11.( 136 ).Fundargerðin sem er í 12 liðum

86 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 86. fundurvar haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 11. desember 2003 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) Fundargerð 126. fundar skipulags og bygginganefndar, dags. 4. des. 2003

142 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 08. desember 2003 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.   Mættar voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Eygló Egilsdóttir Steinunn Baldursdóttirfélagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt, gildir í fjóra mánuði.   2. Umsókn um viðbótarlán.Samþykkt, gildir í fjóra mánuði.   3. Umsókn um viðbótarlán.Samþykkt, gildir í fjóra mánuði.   4. Umsókn um greiðslu sálfræðiaðstoðar.Samþykkt.   5. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Samþykkt

444 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 4. desember 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Golfklúbbi BorgarnessFramlagt bréf dagsett 25.11. 2003 frá Golfklúbbi Borgarness þar sem stjórn klúbbsins lýsir yfir stuðningi sínum við hugmyndir um byggingu hótels í landi Hamars. Samþykkt var að

14 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 03. desember 2003 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17. Mættir voru aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ragnheiður Einarsdóttir Jenný Lind Egilsdóttir Eggert Sólberg Jónsson Varamaður: Snjólaug Guðmundsdóttir Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhags- og starfsáætlun Farið yfir drög að fjárhagsáætlun 2004 og hún samþykkt til síðari umræðu í bæjarstjórn, með þeirri breytingu að viðhald áhalda og

85 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 85. fundurSímafundurmiðvikudaginn 3. desember 2003 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)   Oddviti setti fund en aðeins 1 mál var á dagskrá 1. Bréf frá Borgarbyggð, þátttaka í hlutafélagi um byggingu rannsóknarhúsnæðis Sveitarstjórn samþykkir að gerast aðili að hlutafélagi um byggingu rannsóknarhúsnæðis á Bifröst.   Fleira ekki gert.Linda Björk Pálsdóttir ritaði fundargerð Sveinbjörn Eyjólfsson Jónína Heiðarsdóttir

19 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 1. desember 2003 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonBjörn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa HauksdóttirFinnbogi LeifssonSigríður Helga SkúladóttirForstöðum. fræðslu- og menningarsviðs:Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir: Leikskólamál Á fundinn mættu Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri og Kristín Anna Stefánsdóttir frá Klettaborg og Guðbjörg Sigurðardóttir frá foreldrafélagi Klettaborgar.   1. Fjárhags- og starfsáætlun Starfsáætlun fræðslu- og menningarsviðs 2003 var lögð fram.

443 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. nóvember 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonHelga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. LóðarleigusamningurFramlagður lóðarleigusamningur vegna leigu lóðar úr landi Straumfjarðar í Borgarbyggð. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Fundargerð vinnuhóps um deiliskipulag gamla miðbæjarins.Framlögð fundargerð dagsett 19.11. 2003 frá fundi í vinnuhópi um deiliskipulag gamla miðbæjarins í Borgarnesi.