443 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. nóvember 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonHelga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. LóðarleigusamningurFramlagður lóðarleigusamningur vegna leigu lóðar úr landi Straumfjarðar í Borgarbyggð. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Fundargerð vinnuhóps um deiliskipulag gamla miðbæjarins.Framlögð fundargerð dagsett 19.11. 2003 frá fundi í vinnuhópi um deiliskipulag gamla miðbæjarins í Borgarnesi.

21 – Landbúnaðarnefnd

admin

Fundur Landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum að Borgarbraut 11 26. nóvember 2003 og hófst hann kl. 13:30.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Brynjólfur Guðmundsson Vilhjálmur Diðriksson Sigurður Jóhannsson Þórir Finnsson Þorkell Fjeldsted varafulltrúi: Edda Hauksdóttir dreifbýlisfulltrúi Sigurjón Jóhannsson   Hjörtur Árnason mætti ekki né varamaður hans.Brynjólfur setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá.   1. Fjárhagsáætlun 2004. Sigurjón úrskýrði fjárhagsáætlunina sem dreift hafði verið á borð fundarmanna.Umræður

83 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

83. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 25. nóvember 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Þorvaldur Tómas Jónsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Ýmis mál 1. Brákarbraut 13, Vínveitingaleyfi endurnýjun (12.330.130) Mál nr. BN030135Erindi frá félagsmálastjóra þar sem óskað er umsagnar um endurnýjun á vínveitingaleyfi fyrir Búðarklett.Samþykkt.  

141 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 24. nóvember 2003 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.   Mættar voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Eygló Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Synjað, sjá trúnaðarmálabók.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Synjað, sjá trúnaðarmálabók.   3. Umsókn um persónulegan ráðgjafa.Samþykkt, sjá trúnaðarmálabók.   4. Reglur um fjárhagsaðstoð.Farið yfir tillögur að breytingum frá fyrra fundi. Lokaafgreiðsla verður í desember.  

58 – Skólanefnd Varmalandi

admin

58. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn fimmtudaginn 20. nóvember 2003 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Birna Þorbergsdóttir, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara,. Ekki mættu: Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Borgarbyggðar og G. Rósa Ragnarsdóttir fulltrúi foreldra.   Dagskrá:   1. Fundarsetning• Formaður nefndar setur

442 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonHelga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá UKV.Framlagt bréf frá Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands dagsett 28.10. 2003 þar sem óskað er eftir endurskoðun á þjónustusamningi UKV og Borgarbyggðar. Samþykkt að hækka samningsfjárhæðina í kr. 1.500.000,- og

136 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 13. nóvember kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúar: Magnús Guðjónsson Sóley Sigurþórsdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 09.10.( 135 ).Fundargerðin sem er í 11 liðum

84 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 84. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) Fundargerð 124. fundar skipulags og bygginganefndar, dags. 2. okt.

441 – Bæjarráð

admin

Föstudaginn 7. nóvember 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Fjöliðjunni.Framlagt bréf frá Fjöliðjunni dagsett 27.10. 2003 þar sem óskað er eftir styrk til starfsemi Fjöliðjunnar á árinu 2004. Jafnframt er framlagt bréf Fjöliðjunnar dagsett 29.10. 2003 þar

25 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Miðvikudaginn 05. nóvember 2003 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 20:00.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannesson   Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Mál vegna álagningar fjallskila í haust.Við álagningu fjallskila í haust, var stuðst við skýrslu búfjáreftirlitsmanns um fjártölu í apríl s.l. Í ljós hefur komið að í einu tilviki hafa verið gefnar upp