57 – Skólanefnd Varmalandi

admin

57. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn föstudaginn 31. október 2003 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 15:00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Birna Þorbergsdóttir, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Síemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars, Guðbjörg Rósa Ragnarsdóttir fulltrúi foreldra, Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara, Guðmundur Finnsson húsvörður Þinghamars og Ásgeir Rafnsson húsvörður skólans og Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Borgarbyggðar,   Dagskrá:

107 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 30. okt. 2003 kl: 17:00. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Indriði Jósafatsson. forstöðumaður menningar- Ásthildur Magnúsdóttir og fræðslusviðs. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun 2004 Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2004, farið yfir alla liði í áætluninni, umræður þar sem allir tóku til máls.Tillaga um 7% hækkun á

440 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 30. október 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Bréf frá FVA.Framlagt bréf frá Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi dagsett 21.10 2003. Bæjarráð Borgarbyggðar tekur undir bókun skólanefndar FVA frá fundi 15. október 2003 og mótmælir harðlega lækkuðum framlögum til

83 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 83. fundur var haldinn á Hvanneyrifimmtudaginn 30. október 2003 kl. 20:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá en aðeins 1 mál var á dagskrá 1. Aðalskipulag Borgarfjarðarsveitar Oddviti reifaði stöðu málsins og í framhaldi sköpuðust miklar umræður um aðalskipulagsgerðina og hver staða þess væri á þessu stigi. Svæðisfulltrúar eru langt komnir með sveitarfélagið

82 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

82. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 28. október 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Hofsstaðir 134879, Deiliskipulag (00.036.000) Mál nr. BN030127Hönnuður f. h. landeiganda leggur fram deiliskipulag tveggja frístundahússlóða í landi Hofstaða dags. 8. október 2003.Samþykkt með fyrirvara

11 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Laugardaginn 25. október 2003 var haldinn fundur hjá húsnefnd Lyngbrekku.   Mættir voru: Frá Borgarbyggð: Ólöf Guðmundsdóttir Jóhannes Þórðarson Helgi Guðmundsson Frá umf. Agli Skallagrímssyni: Guðrún Sigurðardóttir Húsvörður: Einar Ole Pedersen   1. liður.Formaður sendi formanni umf. Birni Hítdælakappa bréf dagsett 04.12.’02 varðandi kjörfulltrúa í húsnefnd sbr. síðasta fund. Óskað var eftir svari fyrir 31.01.’03.Engin viðbrögð hafa orðið við bréfi þessu.   2. liður.Húsvörður sagði frá starfsemi hússins, hefur hún

439 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 23. október 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonHelga HalldórsdóttirÞorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kaupsamningur vegna Hraunteigs 12.Framlagður kaupsamningur við Lúðvík G. Lúðvíksson vegna sölu Borgarbyggðar á lóðinni Hraunteigur 12 í landi Syðri-Hraundals.Bæjarráð samþykkir samninginn.   2. Kaupsamningur vegna gömlu veiðihúsanna við Langá.Framlagður kaupsamningur vegna gömlu

17 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 20. október 2003 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun 2004Farið var yfir fjáhagsáætlun 2004 vegna fræðslumála. Ásthildur lagði fram gögn vegna rekstrar fræðslumálanna. Nefndin gerði frumtillögu að áætlun. Forstöðumanni falið að ganga frá drögum

56 – Skólanefnd Varmalandi

admin

56. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn fimmtudaginn 16. október 2003 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Árni B. Bragason, Vilhjálmur Diðriksson, Brynjólfur Guðmundsson, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Síemsen reikningshaldari rekstraraðila, Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Borgarbyggðar og G. Rósa Ragnarsdóttir fulltrúi foreldra. Ekki mættu: Birna Þorbergsdóttir og Ingibjörg Daníelsdóttir. Dagskrá: 1. Fundarsetning • Helga setur fund og býður fundarmenn velkomna. 2. Starfsáætlun •

106 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 16. okt. 2003 kl: 17:00. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. GunnarssonÞórhildur Þorsteinsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Indriði Jósafatsson. forstöðumaður menningar- Ásthildur Magnúsdóttir og fræðslusviðs. Dagskrá: 1. Leiksvæði á skólalóð G.B. Indriði fór yfir fyrirliggjandi teikningu af gervigrasvelli á skólalóð við Grunnskóla Borgarness og tillögur um breytingar á vellinum sem gerðar hafa verið. Þráinn landlagsarkitekt