81 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

81. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 30. september 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st Dagskrá: Byggingarl.umsókn 1. Borgaland 134873, Verslunarhús stækkun (00.031.000) Mál nr. BN030116410799-2869 Langholt ehf. Tómasarhaga, 311 BorgarnesHönnuður f.h. lóðarhafa sækir um leyfi til að byggja við Bauluskálann í landi Borga, samkv. meðf. teikn.

81 – Hreppsnefnd

admin

      HREPPSNEFNDAR BORGARFJARÐARSVEITAR81. FUNDUR Símafundur haldinn 30. september 2003 Fundinn sátu: Sveinbjörn Eyjólfsson(SE) Bergur Þorgeirsson(BÞ) Dagný Sigurðardóttir(DS) Jónína Heiðarsdóttir(JH) Þórvör Embla Guðmundsdóttir(ÞEG)   Oddviti setti fund en aðeins 2 mál voru á dagskrá 1. Bréf frá Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 17. sept. 2003 Bréf frá Orkuveitu Reykjavíkur, kaup á hlut Hafnarfjarðarbæjar í ORSamþykkt 2. UmboðUmboð til Lindu Bjarkar Pálsdóttur skrifstofutjóra, til að skipta fasteignaveðbréfi í húsbréf vegna sölu á

105 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni að Borgarbraut 11 25. sept 2003 kl: 17:00. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson. forstöðumaður menningar- og fræðslusviðs: Ásthildur MagnúsdóttirDagskrá:   1. Endurskoðun Vímuvarnarstefnu Borgarbyggðar.Inn í grein no. 3 komi: ” Útleiga þessara mannvirkja til annarra aðila skal vera með þeim skilyrðum að þar fari ekki fram

436 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. september 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsókn um vínveitingaleyfi.Framlögð umsókn Hjartar Árnasonar kt. 040552-4059 um vínveitingaleyfi í veitingastofunni Brúartorgi.Samþykkt að leyfið verði veitt.   2. Kaup Orkuveitu Reykjavíkur á hlut Hafnarfjarðar í OR.Framlagt samkomulag um kaup

138 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 23. september 2003 kl.15:30 að Borgarbraut 11.   Mættar voru: aðalfulltrúar: Steinunn Baldursdóttir Sigrún Símonardóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir varafulltrúi: Sveinbjörg Stefánsdóttir félagsmálastj.: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um ferðajónustu fatlaðra. Samþykkt. 2. Umsókn um fjárhagsaðstoð og stuðningsfjölskyldu. Samþykkt, sjá trúnaðarmálabók. 3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Synjað. 4. Lögð fram samatekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi. 5. Önnur mál. Samþykkt að halda fundi

55 – Skólanefnd Varmalandi

admin

55. fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla var haldinn fimmtudaginn 18. september 2003 í félagsheimilinu Þinghamri kl. 20:30.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Birna Þorbergsdóttir, Flemming Jessen skólastjóri og Kristín Síemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars. Ekki mættu: Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Borgarbyggðar, G. Rósa Ragnarsdóttir fulltrúi foreldra og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara, sem voru fjarverandi vegna námsefniskynningar í unglingadeild skólans.

435 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 18. september 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Vegagerðina.Framlagður samningur við Vegagerðina um veghald í þéttbýli fyrir árið 2003. Samningurinn var samþykktur.   2. Verksamningur vegna hellulagnar við Brúartorg.Framlagður verksamningur við Garðaþjónustuna Sigur-Garðar vegna hellulagnar við

80 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 80. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 18. september 2003 kl. 17:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Fræðslunefnd Borgarfjarðarsveitar, dags. 31. maí 2003 Fundargerð lögð fram og

134 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 11. september kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka til afgreiðslu sem 8. lið fundargerð skóla- og rekstrarnefndar

434 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 04. september 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Aflétting á kaupskyldu.Framlagt bréf dagsett 25.08 2003 frá félagsmálaráðuneytinu þar sem tilkynnt er að ráðuneytið hefur aflétt kaupskyldu og forkaupsrétti Borgarbyggðar á félagslegu húsnæði í sveitarfélaginu.   2. Sorpurðun Vesturlands.Framlagt