18 – Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar

admin

Fundur afréttarnefndar Borgarbyggðar í Þverárréttarupprekstri var haldinn í Bakkakoti 31. ágúst 2003 og hófst hann kl. 13:15.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Kristján Axelsson Þórir Finnsson Egill Kristinsson   Kristján setti fundinn og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá: 1. Kristján sagði frá fundi sem hann sat í Fjallskilanefnd Mýrarsýslu 25. ágúst sl. Á þeim fundi var Finnbogi Leifsson kosinn formaður nefndarinnar en Kristján Axelsson varaformaður. Að öðru leyti er

4 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

Föstudaginn 29. ágúst 2003 kom afréttarnefnd Borgarhrepps saman til fundar að Valbjarnarvöllum.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Skúli Kristjónsson Rósa Viggósdóttir Helgi Helgason boðaði forföll Sigurjón Jóhannsson þjónustufulltrúi 1. Lagt var á til fjallskila 2140 vetrarfóðraðar kindur 310 kr pr. kind og 3 % gjald á fasteignamat lands bújarða, jafn þó í eyði séu. Lagt var á 52 vetrarfóðraðar kindur úr Borgarnesi, 310 kr pr kind. Dagsverkið er metið á 6000

104 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 28. ágúst 2003 kl: 17:00. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltr Indriði Jósafatsson. forstöðumaður menningar- Ásthildur Magnúsdóttir og fræðslusviðs. Dagskrá. 1. Staða mála.Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi greindi frá hvernig sumarstarfið hefur gengið en almennt gekk starfið vel, vinnuskólinn fjölmennur og skiluðu unglingarnir góðu innleggi í umhverfi bæjarins og nágrenni.

433 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 28. ágúst 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Sigurði Bergþórssyni Höfða.Framlagt bréf dagsett 14.08 2003 frá Sigurði Bergþórssyni Höfða Þverárhlíð. Bæjarstjóra falið að svara bréfritara.   2. Ágóðahlutagreiðsla EBÍ fyrir árið 2003.Framlagt bréf frá “Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands” dagsett 19.08 2003

24 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Miðvikudaginn 27. ágúst 2003 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 16:00.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannesson   Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Formaður sagði frá fundi sem haldinn var í fjallskilanefnd Mýrarsýslu, þar sem m.a. var rætt um framkvæmd leita og rétta. Einnig hvernig hægt væri að samræma leitir viðDalamenn. Fyrir liggur að

79 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 79. fundur Símafundur haldinn 27. ágúst 2003 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund en aðeins 2 mál voru á dagskrá 1. Bréf frá Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 13. ágúst 2003Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir samþykki eigenda vegna erlendrar lántöku. Um er að ræða 24 milljónir EVRA (um 2,1 milljarðar ÍSK) skv. Tilboði frá Norræna Fjárfestingarbankanum (NIB). Samkvæmt tilboðinu

80 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

80. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 26. ágúst 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Ásgeir Rafnsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Kristján Rafn Sigurðsson, Magnús Guðjónsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Tryggvi Gunnarsson   Dagskrá: Byggingarl.umsókn 1. Kveldúlfsgata 18-20-22, Utanhússklæðning (52.930.180) Mál nr. BN030097Húsfélagið við Kveldúlfsgötu 18-22 sækir um leyfi til að klæða gafla á fjölbýlishúsinu við Kveldúlfsgötu 18-20-22 með loftræstri utanhússklæðningu.Samþykkt 2. Neðra-Hrísnes 135053, Verkfærahús (00.041.006)

19 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur afréttarnefndar Álftaneshrepps í Borgarbyggð haldinn að Háhóli mánudaginn 25. ágúst 2003 og hófst kl. 20:00.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Hálfdán Helgason Guðrún Sigurðardóttir Ásgerður Pálsdóttir   Hálfdán Helgason setti fundinn.Skýrði hann frá sameiginlegum fundi fjallskilanefndar í Mýrasýslu. Niðurröðun fjallskila:Vetrarfóðraðar kindur 2292 sem er fjölgun um 182 frá síðasta ári. Hver kind er metin á kr. 333 til fjallskila. Steinunn Pálsdóttir sér um matseld í fyrstu leit, fæðiskostnaður verður kr.

432 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 21. ágúst 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonHelga HalldórsdóttirÞorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Tillaga að gjaldskrá fyrir mötuneyti og skólaskjól. Framlögð tillaga að gjaldskrá fyrir mötuneyti og skólaskjól Grunnskólans í Borgarnesi frá og með hausti 2003. Á fundinn mætti Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu og menningarsviðs og gerði grein

10 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 20. ágúst 2003 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17. Mættir voru Aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ásþór Ragnarsson Jenný Lind Egilsdóttir Ragnheiður Einarsdóttir Eggert Sólberg Jónsson Forst.m. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Nýr nefndarmaður Jónína bauð velkominn nýjan nefndarmann í menningarmálanefnd, Eggert Sólberg Jónsson, en hann kom inn í staðinn fyrir Ragnheiði Jóhannesdóttur. 2. Landnámssafn í Borgarnesi Rætt