430 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 31. júlí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Varafulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Orkuveitu Reykjavíkur.Framlagður samningur við Orkuveitu Reykjavíkur um kaup, uppbyggingu og rekstur vatnsveitu Borgarbyggðar. Einnig var lögð fram viljayfirlýsing um að kannað verði með aðkomu Orkuveitu Reykjavíkur að

79 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

79. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 29. júlí 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:   Skipulagsmál 1. Deiliskipulag við Kveldúlfsgötu, Mál nr. BN030066Erindi frá bæjarráði þar sem óskað er umsagnar um athugasemdir við deiliskipulagið Kveldúlfsgötu 29.Nefndin telur ekki ástæðu til að breyta deiliskipulagi með tilliti til framkominna athugasemda, en

136 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 22. júlí kl. 15:30 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Eygló Egilsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Sigrún Símonardóttir félagsmálastj.: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt.   2. Umsókn um viðbótarlán: Synjað.   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt.   4. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Hafnað.   5. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.   6. Önnur mál: Félagsmálastjóri kynnti

429 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 17. júlí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. JónssonBæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Orkuveitu Reykjavíkur.Lögð voru fram drög að samningi við Orkuveitu Reykjavíkur um kaup, uppbyggingu og rekstur vatnsveitu Borgarbyggðar.Einnig voru lögð fram drög að væntanlegri gjaldskrá. Bæjarráð gerði nokkrar athugasemdir við

428 – Bæjarráð

admin

Þriðjudaginn 15. júlí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16.00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Áheyrnarfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ásþór RagnarssonFinnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Orkuveitu Reykjavíkur.Lögð voru fram drög að samningi við Orkuveitu Reykjavíkur um kaup, uppbyggingu og rekstur vatnsveitu Borgarbyggðar.Einnig voru lögð fram drög að

103 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni 10. júlí 2003 kl: 17:00. Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson. Dagskrá. 1. Stefnumótun íþrótta- og æskulýðsmála í sveitarfélaginu og framtíðaruppbygging.Umræður um ”Bláu” skýrslu Tómstundanefndar, þar sem allir tóku til máls. Unnið er að lokafrágangi skýrslunnar, stefnt að hún verði lögð fyrir bæjarráð á næsta fundi þess.

77 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 77. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 10. júlí 2003 kl. 18.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 120. fundur skipulags- og byggingarnefndar, dags. 16. júní 2003Fundargerð lögð fram

135 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 8. júlí 2003 kl. 09.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún SímonardóttirSteinunn Baldursdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir varafulltrúi: Eygló Lind Egilsdóttir félagsmálastj.: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um viðbótarlán Samþykkt.   2. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt.   3. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.   4. Rætt um stöðu fjárhagsaðstoðar skv. áætlun. Fundi slitið 09:50Guðrún Vala Elísdóttirfundarritari

427 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 03. júlí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru:Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kosningar.Finnbogi Rögnvaldsson var kosinn formaður bæjarráðs og Helga Halldórsdóttir varaformaður.   2. Umsókn um lóð.Framlögð umsókn Búmanna hsf. dags. 24.06.’03 um lóðir fyrir íbúðir í landi Granastaða.Bæjarráð tók jákvætt í erindið