Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Borgarnesi.

adminFréttir

77. Meistaramót Íslands fór fram í Borgarnesi um helgina og tókst mótið vel, en það var í umsjón Ungmennasambands Borgarfjarðar.Helstu afreksmenn mótins voru að öðrum ólöstuðum þau Jón Arnar Magnússon og Sunna Gestsdóttir, en Jón Arnar sigraði í öllum sex einstaklingsgreinum sem hann tók þátt í, auk þess sem hann var í sigursveit Breiðabliks í báðum boðhlaupum.Sunna Gestsdóttir sigraði í öllum fjórum einstaklingsgreinum sem hún tók þátt í og var

MÍ á Skallagrímsvelli um helgina !

adminFréttir

  Við hvetjum alla Borgfirðinga og gesti héraðsins til að fjölmenna á íþróttamiðstöðvarsvæðið í Borgarnesi helgina 26. – 27. júlí en þá fer fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum þar sem allir bestu frjálsíþróttamenn landsins mæta til keppni. Þetta er í fyrsta skipti sem mótið fer fram utan höfuðborgarsvæðisins og er það gleðilegt að UMSB skuli glíma við svo verðugt verkefni sem þetta.   Að sjálfsögðu hvetjum við okkar keppnisfólk

Borgarbyggð kaupir Sparisjóðshúsið

adminFréttir

Á síðasta fundi bæjarráðst Borgarbyggðar var samþykkt gagntilboð Sparisjóðs Mýrasýslu um kaup Borgarbyggðar á húseigninni Borgarbraut 14 þar sem höfuðstöðvar sjóðsins eru til húsa í dag. Var bæjarstjóra falið að ganga til samninga við stjórn Sparisjóðsins á grundvelli tilboðsins. Kaupin voru samþykkt samhljóða en fulltrúi minnihlutans, Þorvaldur Tómas Jónsson, lagði fram eftirfarandi bókun: “Undirritaður samþykkir gagntilboð SM en bendir á að ekki er gert ráð fyrir fjárfestingunni á fjárhagsáætlun ársins.

Samstarf Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi og Reykjavík Spa City verkefnisins.

adminFréttir

                                                Borgarbyggð hefur nú hafið samstarf við verkefnið Heilsuborgin Reykjavík um kynningu á Borgarnesi sem heilsulindarbæ. Verkefnið felst í því að upplýsinga- og fræðsluefni er sent með öllu því upplýsingaefni sem Heilsuborgin Reykjavík sendir frá sér árlega. Þetta efni er m.a. sent til um 600 fjölmiðla vestan

Kynning á lóðum í Borgarnesi

adminFréttir

Föstudaginn 11. júlí verður kynning á lausum lóðum í Borgarnesi haldin í Skallagrímsgarðinum á milli kl. 13,oo og 16,oo. Þar verða kynntar þær lóðir sem tilbúnar eru til úthlutunar og þau svæði sem verið er að vinna við að deiliskipuleggja.   Jafnframt verða veitar upplýsingar um gatnagerðar- og byggingaleyfisgjöld og reglur um greiðsludreifingu þessara gjalda.