19 – Starfskjaranefnd

admin

Fundur var haldinn í starfskjaranefnd Borgarbyggðar mánudaginn 30.júní 2003 kl. 13:00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.   Mætt voru: fulltrúar SFB: Anna Ólafsdóttir, formaður Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúar Borgarbyggðar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson 1. Kosinn formaður Anna Ólafsdóttir. Kosinn ritari Finnbogi Rögnvaldsson.   2. Vinnutími og starfshlutfall stuðningsfulltrúa í Grunnskóla Borgarness ræddur. Að samkomulagi varð að í þeim tilvikum sem starfsmaður er ráðinn samfellt fram yfir hádegi án þess að fá

425 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. júní 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru:Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Varafulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi vegna Borgarbrautar 70.Framlagt erindi frá Lögfræðistofu Inga Tryggvasonar dagsett 18.06. 2003 vegna Borgarbrautar 70.Bæjarstjóra var falið að svara bréfritara.   2. Erindi frá Hafnarsambandi sveitarfélagaFramlagt erindi frá Hafnarsambandi sveitarfélaga

426 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. júní 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13.00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúi: Finnbogi Rögnvaldsson Varafulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Atvinnumál.Á fundinn mætti Kristmar Ólafsson stjórnarmaður í Borgarnes-kjötvörum og greindi frá breytingum sem verið er að vinna að í starfsemi fyrirtækisins.   2. Næstu fundir bæjarráðs.Samþykkt var að næstu

9 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 25. júní 2003 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru Aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Jenný Lind Egilsdóttir Ragnheiður Einarsdóttir Ragnheiður Jóhannsdóttir Forst.m. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Reglugerð fyrir Listasafnið í Borgarnesi Farið var yfir reglugerðina með þeim breytingum sem gerðar voru á síðasta fundi. Reglugerðin, með breytingum, var samþykkt með fyrirvara um

78 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

78. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 24. júní 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Magnús Guðjónsson, Þorvaldur Tómas Jónsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Deiliskipulag við Kveldúlfsgötu, Mál nr. BN030066Erindi frá bæjarráði þar sem óskað er umsagnar um athugasemdir við deiliskipulagið Kveldúlfsgötu 29.Samþykkt að fresta afgreiðslu málsins.

53 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar fimmtudaginn 19.06. 2003 kl. 20.30 í Þinghamri.Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars, Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara og Ásthildur Magnúsdóttir   Dagskrá fundar: 1. Fundur settur. • Helga setur fund. 2. Skólamál: Flemming Jessen.• Skólaslit gengu vel og einkunnir komu í hús fyrir slitin.• Farið var yfir

424 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 19. júní 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Þjónustusamningur Dalabyggðar og Borgarbyggðar.Framlagður samningur Dalabyggðar og Borgarbyggðar um þjónustu í barnaverndarmálum. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Umsókn um byggingarlóð.Framlögð umsókn Netsmiðjunar ehf. um lóð nr. 27 í Kvíaholti. Bæjarráð samþykkti

76 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 76. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitmiðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 9.00 Fundinn sátu: Sveinbjörn Eyjólfsson (SE) Bergur Þorgeirsson (BÞ) Dagný Sigurðardóttir (DS) Jónína Heiðarsdóttir (JH) Þórvör Embla Guðmundsd. (ÞEG) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: 1. Kosningar, oddviti og varaoddviti a) Sveinbjörn Eyjólfsson kjörinn oddviti og Jónína Heiðarsdóttir varaoddviti.  

18 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur afréttarnefndar Álftaneshrepps í Borgarbyggð haldinn að Háhóli mánudaginn 16. júní 2003 og hófst kl. 21.oo   Mættir voru: aðalfulltrúar: Guðrún Sigurðardóttir Hálfdán Helgason Ásgerður Pálsdóttir   Hálfdán Helgason setti fundinn.   Framlagt var bréf frá Jóhannesi Oddssyni, Grenjum.   Rætt var um það sem gera þarf í sumar.Skera þarf fjárhagsáætlun niður um kr. 400.000,- sem gerð var fyrir árið 2003. Ákveðið var að setja glugga í gáminn við fjallhúsið

102 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar 12. júní kl. 17:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Þórhildur Þorsteinsdóttir Sigmar Gunnarsson íþrótta-og æskul. fulltr.: Indriði Jósafatsson Sóley setti fund og bauð fundarmenn velkomna.   1. Stefnumótun íþrótta- og æskulýðsmála í sveitarfélaginu og framtíðaruppbygging. Farið var yfir tillögur og ábendingar frá deildum og félögum, farið yfir fyrstu drög að skýrslu. Umræður um alla þætti