422 – Bæjarráð

admin

Föstudaginn 30.maí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi RögnvaldssonHelga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Leigusamningur við Golfklúbb Borgarness.Lögð fram drög að leigusamningi við Golfklúbb Borgarness um jörðina Hamar og íbúðarhús á jörðinni. Bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.   2. Erindi frá ábúendum jarðarinnar Örnólfsdals i

101 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni 27. maí 2003 kl: 17:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir formaður Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi   Dagskrá. 1. Staða mála og markaðssetning. Indriði kynnti stöðu mála í markaðssetningu og það sem er framundan í sumar.   2. Stefnumótun íþrótta- og æskulýðsmála í sveitarfélaginu og framtíðaruppbygging. Umræður um stefnumótun, þar sem

77 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

77. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 27. maí 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Gamli miðbærinn, Deiliskipulag Mál nr. BN030059Framlagðar frumhugmyndir að deiliskipulagi á svæðinu frá Brákarpolli að Englendingavík, dags. í maí 2003.Málið kynnt. Gestur fundarins var Richard

421 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22.maí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga HalldórsdóttirÞorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kaupsamningur vegna eigna Hússtjórnarskólans á Varmalandi.Lagður fram samningur við Fjármálaráðuneytið vegna kaupa Varmalandsskóla á eignum Hússtjórnarskólans á Varmalandi.   2. Umsókn um leyfi fyrir pylsuvagn.Framlagt bréf frá Sigurbjörgu Jónsdóttur dagsett 01.05. 2003 þar

52 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Fundur í skóla- og rekstrarnefnd Varmalands var haldinn þann 15. maí 2003 í Félagsheimilinu Þinghamri kt. 20:30. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Vilhjálmur Diðriksson, Brynjólfur Guðmundsson, Flemming Jessen, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Rósa Ragnarsdóttir, Ásgeir Rafnsson, Guðmundur Finnsson og Kristín Siemsen.Ekki mættu: Bjarni Benediktsson, Árni B. Bragason og Ásthildur Magnúsdóttir.   1. Fundarsetning.Helga Halldórsdóttir setti fundinn og bað Kristínu Siemsen að rita fundargerð í fjarveru Bjarna Benediktssonar.   2. Skýrsla Brunamálastofnunar ríkisins

420 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 15.maí 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningar við Knattspyrnudeild Skallagríms.Lagðir fram samningar við Knattspyrnudeild Skallagríms um rekstur Skallagrímsvallar og umsjón með leikjaskóla sumarið 2003. Samningarnir voru samþykktir.   2. Þjónustusamningur við Dalabyggð um barnaverndarmál.Framlagt bréf frá Dalabyggð dagsett

74 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 74. fundur Símafundur haldinn 15. maí 2003 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá fundarins en aðeins 2 mál voru á dagskrá 1. Félagslegar íbúðir í sveitarfélaginuSveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar samþykkir að aflétta kaupskyldu og forkaupsrétti af félagslegum eignaríbúðum í sveitarfélaginu. 2. Lánveiting frá Lánasjóði sveitarfélaga 2003Lánsjóður hefur samþykkt að veita Borgarfjarðarsveit lán

131 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 08. maí kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúi: Magnús Guðjónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2002 (seinni umræða.) Lögð var

73 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 73. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 8. maí 2003 kl. 17.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 118. fundur skipulags- og byggingarnefndar, dags. 25. apríl 2003Fundargerð lögð fram

8 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 7. maí 2003 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru   Aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ásþór Ragnarsson Jenný Lind Egilsdóttir Ragnheiður Einarsdóttir   Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Egilsstofa/Hjálmaklettur Axel Kristinsson forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar kom á fundinn og kynnti vinnu starfshóps um Egilsverkefnið og nýjustu hugmyndir í tengslum við það. Nýjustu