100 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar í Golfskálanum að Hamri 30. apríl 2003 kl: 16:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltr. Dagskrá: 1. Vinnuskólastarf og sumarstarfsemiIndriði greindi frá sumarstarfseminni, ráðningum í vinnuskóla og Íþróttahús. 2. Bréf frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst, þar sem farið er fram á að vinnuskóli verði rekinn á Bifröst á vegum Borgarbyggðar.Nefndin telur að ekki sé fjármagn í

419 – Bæjarráð

admin

Miðvikudaginn 30.apríl 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kjörskrá fyrir alþingiskosningarnar.Lögð var fram kjörskrá í Borgarbyggð fyrir alþingiskosningarnar 10. maí 2003.Á kjörskrá eru 1.819.Bæjarráð samþykkti kjörskrána.   2. Samningur um grenjaleitir vorið 2003.Framlagður samningur þjónustufulltrúa við leitarmenn vegna grenjaleita í Borgarbyggð

75 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

75. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 29. apríl 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Tryggvi Gunnarsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Aðalskipulag breyting, Mál nr. BN030036Framlögð breyting á aðalskipulagi Borgarness 1997 – 2017, dags. 1. apríl 2003.Samþykkt. 2. Deiliskipulag við Kveldúlfsgötu, Mál nr. BN030034Framlagt deiliskipulag fyrir lóð

51 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar þriðjudaginn 22.04. 2003 kl. 20.30 í Þinghamri.Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars, Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara og Rósa Ragnarsdóttir fulltrúi foreldra.   Dagskrá fundar: 1. Fundur settur. • Árni setur fund. 2. Húsnæðismál:a) Starfsmannahúsnæði, leiga.• Skóla- og rekstrarnefndin leggur fram eftirfarandi bókun: “Með vísan

132 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 15. apríl 2003 kl. 09.00 að Borgarbraut 11.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Eygló Lind Egilsdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Steinunn Baldursdóttir Guðrún Vala Elísdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir 1. Umsókn um viðbótarlán Samþykkt.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók.   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Hafnað, skráð í trúnaðarmálabók.   4. Umræður um jafnréttismál í framhaldi af umsögnum vegna endurskoðunar jafnréttisáætlunar Borgarbyggðar.

418 – Bæjarráð

admin

Þriðjudaginn 15.apríl 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónssonbæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur um gagnkvæma aðstoð slökkviliða í BorgarfirðiFramlögð drög að samningi um gagnkvæma aðstoð Slökkviliðs Akraness, Brunavarna Borgarness og nágrennis og Slökkviliðs Borgarfjarðardala. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við samninginn fyrir sitt leyti.   2.

130 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 10. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru:aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2002 (fyrri umræða.)Á fundinn mætti Oddur

72 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 72. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 10. apríl 2003 kl. 17.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsinsa) Aðalskipulag Oddviti bauð velkomnar þær Guðrúnu Jónsdóttur og Auði Sveinsdóttur

99 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar í Viðskiptaháskólanum að Bifröst 8. apríl 2003 kl: 16:30.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson íþrótta- og æskulýðsf.: Indriði Jósafatsson Dagskrá: 1. Farið var í skoðunarferð vegna fyrirhugaðrar golfvallagerðar á Bifröst, svæðið fyrir völlinn var skoðað með leiðsögn frá undirbúningshóp.   Frá undirbúningshópnum voru mættir: Viðar Þorsteinsson frá landeigendumIngi Þór Hermannsson Olíufélaginu h/fÞórir Páll Guðjónsson rekstarstjóri

11 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 7. apríl 2003 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 17:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elva Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir:   Leikskólamál:Á fundinn mættu: Steinunn Baldursdóttir og Kristín Anna Stefánsdóttir frá leikskólanum Klettaborg ásamt Katrínu Magnúsdóttur frá foreldrafélagi Klettaborgar.   1. Kynning og niðurstöður könnunar vegna