416 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. mars 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Sóknarnefnd BorgarneskirkjuFramlagt erindi frá Sóknarnefnd Borgarneskirkju dags. 19.03 2003 þar sem óskað er eftir niðfellingu eða lækkun á fasteignagjöldum af kirkjunni í Borgarnesi. Samþykkt að veita sóknarnefndinni

50 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar fimmtudaginn 25.03. 2003 kl. 20.30 í Þinghamri. Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara.   Dagskrá fundar: 1. Fundur settur. • Helga setur fund. 2. Húsnæðismál skólans.• Geir H. Harde fjármálaráðherra mætir á Varmaland miðvikudaginn 26. mars. Þar sem honum

74 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

74. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Lóð fyrir skrifstofuhús, Mál nr. BN030012621074-0249 Verkalýðsfélag Borgarness. Borgarbraut 4, 310 BorgarnesSveinn G. Hálfdánarson f.h. Verkalýðsfélagsins óskar eftir áliti nefndarinnar á staðsetningu skrifstofuhúss fyrir

415 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 20.mars 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Bygging golfvallar að BifröstFramlögð greinargerð frá undirbúningshópi vegna byggingu golfvallar á Bifröst dags. 04.03 2003. Bæjarráð óskar eftir umsögn tómstundanefndar um erindið.Einnig er erindi Golfklúbbs Borgarness um uppbyggingu golfvallar að Hamri vísað til

129 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 13. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúar: Magnús Guðjónsson Guðrún Vala Elísdóttir Kristján Rafn Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka sem 7. mál á fundinum samning

71 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 71. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 13. mars 2003 kl. 15.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 116. fundur skipulags- og byggingarnefndar, dags. 20. febr. 2003Lögð fram og

130 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 11. mars 2003 kl. 9.3o að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Steinunn Baldursdóttir Ingiveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir Eygló Lind Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Samþykkt að hluta (sjá trúnaðarmálabók).   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Hafnað (sjá trúnaðarmálabók).   Fundi slitið kl. 10.50 Guðrún Vala Elísdóttirfundarritari.

10 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 7. mars að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 8:00.   Mætt voru aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson, Björn Bjarki Þorsteinsson, Guðrún Elfa Hauksdóttir, Finnbogi Leifsson og Sigríður Helga Skúladóttir.Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Brottvikning nemanda úr skólaTekið fyrir erindi frá aðstoðarskólastjóra frá 06.03.2003 um brottvikningu nemanda úr Grunnskólanum í Borgarnesi.Rætt um lausnir í málinu. Fleira ekki tekið fyrir,

414 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 06. mars 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Gatnagerðargjöld af Egilsholti 2. Framlagt bréf frá Kaupfélagi Borgfirðinga svf. dags. 27.02. 2003 þar sem farið er fram á breytingu álagningar gatnagerðargjalda á nýbyggingu við Egilsholt 2. Með vísan til gjaldskrár

6 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 5. mars 2003 klukkan 17:00.   Mættir:Jónína Erna Arnardóttir formaðurÁsþór Ragnarsson Ragnheiður Einarsdóttir Jenný Lind Egilsdóttir Ragnheiður JóhannsdóttirÁsthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs   1. Úthlutun úr Menningarsjóði Borgarbyggðar   Samþykkt eftirfarandi úthlutun:   Sögufélag Borgarfjarðar vegna útgáfu á Borgfirskum æviskrám, kr. 100.000,- Snorraverkefnið vegna heimsóknar Vestur-Íslendings, kr. 40.000,- Stefán Ólafsson vegna flutnings og endurbyggingar gamla Galtarholtshússins, kr. 300.000,-. Ásthildur vék af fundi