413 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. febrúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónssonbæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Gjaldskrá fyrir hundahald. Framlögð gjaldskrá fyrir undanþágu frá banni við hundahaldi í Borgarnesi árið 2003.Gjaldskráin var samþykkt.   2. Umsókn um leyfi til hundahalds.Framlögð umsókn frá Ástu K. Guðmundsdóttir Þorsteinsgötu 19 um

3 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

Fundur stjórnar Brunavarna Borgarness og nágrennis hf.haldinn þriðjudaginn 25. febrúar 2003 að Borgarbraut 11, Borgarnesi kl. 13.oo   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Sigurjón Jóhannsson Guðbjartur Gunnarsson Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson, bæjarritari Dagskrá: 1. Framtíðarrekstrarfyrirkomulag BBON. Farið yfir minnispunkta frá KBMG varðandi hugsanlegar breytingar á rekstrarfyrirkomulagi BBON úr hlutafélagi í byggðasamlag eða að Borgarbyggð sæi um reksturinn og gerðir voru þjónustusamningar við hin sveitarfélögin sem að rekstrinum standa.

73 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

73. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 25. febrúar 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Heyholtsland 191814, Deiliskipulag (00.041.503) Mál nr. BN030013010268-4869 Tómas Már Sigurðsson. Nesbala 122, 170 SeltjarnarnesLandeigandi leggur fram deiliskipulag fyrir frístundalóðina Hábrekkur í landi Heyholts.Samþykkt.  

49 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar fimmtudaginn 20.02. 2003 kl. 20.30 í Varmalandsskóla. Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson, Árni B. Bragason, Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari rekstraraðila Varmalands og Þinghamars, Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara, Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri Borgarbyggðar og Ólafur Guðmundsson oddviti Hvítársíðuhrepps.   Dagskrá fundar: 1. Fundarsetning Helga setti fund.   2. Skoðunarferð um skólann.Skólastjóri sýndi fundarmönnum húsnæði skólans

412 – Bæjarráð

admin

  Fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur um framkvæmdir við FVA. Framlagt bréf dags. 12.02 2003 frá bæjarstjóra Akraness vegna samnings við menntamálaráðuneytið um framkvæmdir við Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi.Samþykkt að fela bæjarstjóra Akraness

129 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 17. febrúar 2003 kl. 9.3o að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Steinunn Baldursdóttir Ingiveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir Eygló Lind Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt (gildir í fjóra mánuði). 2. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt (gildir í fjóra mánuði). 3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók). 4. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar dags.

128 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 13. febrúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varfulltrúi: Sóley Sigurþórsdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 23.01.( 127 ).Fundargerðin var framlögð.   2.

411 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 10:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Málefni leikskólans Klettaborgar.Á fundinn mættu Steinunn Baldursdóttir, Kristín Anna Stefánsdóttir, Ragnhildur Hallgrímsdóttir og Ásdís Baldvinsdóttir frá leikskólanum Klettaborg til viðræðna um framkvæmdir við stækkun leikskólans.Einnig sat Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og

70 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 70. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 18.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Fundur í félagsmálanefnd, dags. 9.des. 2002Lögð fram og samþykkt b) Fundur í félagsmálanefnd,

410 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 06. febrúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Sambýlinu Kveldúlfsgötu 2.Framlagt bréf dags. 29.01 2003 frá Gunnari Tyrfingssyni f.h. Sambýlisins að Kveldúlfsgötu 2, þar sem sótt er um niðurfellingu fasteignaskatts. Bæjarráð samþykkti að verða við erindinu.