97 – Tómstundanefnd

admin

Fundur tómstundanefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11, fimmtudaginn 30. janúar 2003 kl: 17:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir form Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Dagskrá:   Sóley setti fund og kom með tillögu um verkaskiptingu nefndarinnar þ.e. að hún yrði óbreytt: Sóley formaður, Ari ritari, Þórhildur varaformaður.Var það samþykkt.   1. Val á íþróttamanni Borgarbyggðar 2002. Tilnefningar hafa

408 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 30. janúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Verðmat á jörðum.Framlagt verðmat frá Inga Tryggvasyni lögfræðingi á jörðum í eigu Borgarbyggðar, en verðmatið var unnið að beiðni bæjarráðs. Ingi Tryggvason mætti á fundinn til viðræðna um matið.Samþykkt var að

69 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 69. fundur var haldinn í Brúnmiðvikudaginn 29. janúar 2003 kl. 17.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP)Oddur Gunnar Jónsson(OGJ) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá fundarins en aðeins 2 mál voru á dagskrá. 1. Bréf frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, starfshópur vegna skipulagsmála á Hvanneyri Formaður umhverfisnefndar tilnefndur sem aðalmaður í starfshópinn en DS sem varamaður. 2. Fjárhagsáætlun

72 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

72. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 28. janúar 2003 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Brekkuland/Birkihraun 191723, Deiliskipulag (00.016.003) Mál nr. BN030008Framlagðar athugasemdir við deiliskipulag frístundabyggðarinnar Birkihraun í landi Brekku.Varðandi framlagðar athugasemdir vill nefndin benda á eftirfarandi:Frístundabyggðin er 10

127 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2003, fimmtudaginn 23. janúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi LeifssonKolfinna Jóhannesdóttirbæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 23.12.( 126 ).Fundargerðin var framlögð.   2. Fundargerð bæjarráðs 30.12.(

127 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 21. janúar 2003 kl. 9.3o að Borgarbraut 11   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Steinunn BaldursdóttirEygló Lind Egilsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).   2. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt (gildir í fjóra mánuði).   3. Umsókn um viðbótarlán. Hafnað (yfir viðmiðunarmörkum).   4. Jafnréttismál. Samþykkt að ítreka erindi til nefnda og stofnana

407 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 16. janúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Brák ehf.Framlagt bréf frá Brák ehf. dags. 10.12 2002 þar sem að fyrirtækið afsalar sér byggingaleyfi á lóðinni Sólbakka 27.   2. Vinabær í Grænlandi.Rætt um stofnun vinabæjartengsla við

68 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 68. fundur var haldinn í Blómaskálanum á Kleppjárnsreykjumfimmtudaginn 16. janúar 2003 kl. 18.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 115. fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar, dags. 9. janúar 2003Lögð fram og samþykkt

48 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar þriðjudaginn 14.01. 2003 kl. 20.30 í Þinghamri. Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson og Árni B. Bragason. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari, Ásthildur Magnúsdóttir, Ottó Valur Ólafsson fulltrúi foreldra og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara Dagskrá fundar: Fundarsetning Helga setur fund. 1. Fjárhagsáætlun 2003, II. umræða.1. Almennar umræður um fjárhagsáætlun. Samkvæmt henni vantar rúmar 8 milljónir uppá

406 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 09. janúar 2003 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga HalldórsdóttirÞorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kosning formanns og varaformanns.Finnbogi Rögnvaldsson var kjörinn formaður bæjarráðs með 2 atkv. og Helga Halldórsdóttir varaformaður. Þorvaldur sat hjá við atkvæðagreiðslu.   2. Bréf frá FVA um uppbyggingu B-hluta kennslumiðstöðvar.Framlagt bréf dags.