405 – Bæjarráð

admin

Mánudaginn 30. desember 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 14:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Atvinnumál.Rætt um hugsanlega aðkomu Borgarbyggðar að atvinnumálum.     Fleira ekki gert. Fundargerðin upplesin og samþykkt samhljóða.   Fundi slitið kl. 15,00  

126 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, mánudaginn 23. desember kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenny Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Finnbogi Leifsson setti fund og stjórnaði meðan 1. og 2. liður voru teknir fyrir.Eftirfarandi var tekið fyrir á fundinum:  

404 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 19. desember 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1.Samstarfsverkefnið Bændur græða landið.Framlagt bréf dags. 10.12 2002 frá Landgræðslu ríkisins þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið styrki verkefnið „Bændur græða landið“ á árinu 2003.Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 38.000,-

67 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 67. fundur var haldinn í Hvannatúnimiðvikudaginn 18. desember 2002 kl. 18.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund en aðeins 1 mál var á dagskrá 1. Tilboð bankastofnana í fjármálaviðskipti sveitarfélagsinsLagðir fram útreikningar frá KPMG á tilboðunum. Ákveðið að taka tilboði frá Sparisjóði Mýrasýslu. Fleira ekki gert og fundi slitið. Linda Björk Pálsdóttir ritaði fundargerð   Sveinbjörn

66 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 66. fundur var haldinn í Blómaskálanum á Kleppjárnsreykjumþriðjudaginn 17. desember 2002 kl. 16.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 114. fundur Skipulags- og byggingarnefndar, dags. 21. nóv. 2002Fundargerðin lögð fram og samþykkt b)

96 – Tómstundanefnd

admin

Fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 12. desember 2002 kl: 17:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Dagskrá: Sóley formaður setti fund.   1. Starfsáætlun tómstundanefndar um íþrótta- og æskulýðsmál í Borgarbyggð.Indriði lagði fram drög að starfsáætlun og skýrði þau. Umræður um áætlunina þar sem allir

403 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 12. desember 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsögn FélagsmálaráðuneytisFramlagt bréf dags. 06.12 2002 frá Félagsmálaráðuneytinu um álit þess á því hvenær nýkjörin bæjarstjórn getur löglega komið saman til fundar. Bæjarráð samþykkti að leggja til að fyrsti fundur nýkjörinnar

65 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 65. fundur var haldinn í Blómaskálanum á Kleppjárnsreykjumfimmtudaginn 12. desember 2002 kl. 18.00 Fundinn sátu:Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Varaoddviti setti fund en aðeins 1 mál var á dagskrá 1. Opnun tilboða í fjármálaviðskipti sveitarfélagsinsTilboð opnuð og lesin upp. Ákveðið að fresta afgreiðslu til næsta fundar svo hægt verði að yfirfara tilboðin. Fleira ekki gert og fundi slitið. Linda Björk Pálsdóttir

125 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 10. desember 2002 kl. 9.3o að Borgarbraut 11   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingiveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Sjá trúnaðarmálabók.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Sjá trúnaðarmálabók.   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Skráð í trúnaðarmálabók.   4. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók.   5. Önnur mál. Félag sam- og tvíkynhneigðra stúdenta FSS

402 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 05. desember 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1.Aðkoma Orkuveitu Reykjavíkur að kaldavatnsmálum í BorgarbyggðFramlagt minnisblað frá fundi þann 2. desember með fulltrúum frá Orkuveitu Reykjavíkur vegna mögulegrar aðkomu Orkuveitunnar að kaldavatnsmálum í Borgarbyggð.   2. Erindi frá sveitarstjórn DalabyggðarFramlagt