401 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 28. nóvember 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Borgarbraut 38Framlagt bréf dags. 19.11 2002 frá Stálbæ ehf. eigenda hússins að Borgarbraut 38 og afrit af bréfi eigenda til Vátryggingarfélags Íslands.   2. Erindi frá Þroskahjálp á VesturlandiFramlagt

10 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Miðvikudaginn 27. nóvember 2002, var haldinn fundur hjá húsnefnd Lyngbrekku.   Mættir voru: frá Borgarbyggð Jóhannes M. Þórðarson Ólöf Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson fulltrúi Umf. Egils Skallagrímssonar Guðrún Sigurðardóttir húsvörður: Einar Ole Pedersen   Formaður setti fund og tilkynnti að Guðjón Gíslason sem verið hefur fulltrúi Umf. Björns Hítdælakappa telur sig ekki hafa umboð til setu í húsnefnd, þar sem ekki hefur verið haldinn fundur í félaginu um all nokkurt skeið.

124 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 26. nóvember 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.3o.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Steinunn Baldursdóttir Ingiveldur Ingibergsdóttir Guðrún Vala Elísdóttir Eygló Lind Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um fjárhagaðstoð. Sjá trúnaðarmálabók.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).   3. Umsókn um persónulegan ráðgjafa. Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).   4. Samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.  

70 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

70. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 26. nóvember 2002 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Unnsteinn Þorsteinsson, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Bjargsland lóð KB, Deiliskipulag Mál nr. BN020164Framlögð tillaga að deiliskipulagi lóðar fyrir byggingarvöru- og búrekstrardeildir KB, dags. í nóv. 2002. Samþykkt.   2. Munaðarnes 134915, Deiliskipulag (00.060.000) Mál

47 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar fimmtudaginn 21.11. 2002 kl. 20.30 í Þinghamri.Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson og Árni B. Bragason. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari, Ásthildur Magnúsdóttir og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara Dagskrá fundar: 1. Fundarsetning Helga setur fund. 2. Fjárhagsáætlun 2003. Fjárhagsáætlun Varmalandsskóla og Þinghamars lagðar fram til fyrstu umræðu. Farið í gegnum fjárhagsáætlanir lið fyrir lið og reynt

6 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 21. nóvember 2002 klukkan 17:00 að Borgarbraut 11.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir skólastjóri:Kristján Gíslason forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun 2003. Haldið var áfram umfjöllun um fjárhagsáætlun vegna Grunnskólans í Borgarnesi. Nefndin bendir á að vegna breytinga á bókhaldsskilum sveitarfélaga, eru tekjur

2 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

Aðalfundur Brunavarna Borgarness og nágrennis hf. vegna ársins 2001 haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 2002 að Borgarbraut 11, Borgarnesi kl. 11 f.h.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Sigurjón Jóhannsson Guðbjartur Gunnarsson Ólafur Sigvaldason Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson, bæjarritari Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.2. Önnur mál.   1. Sigurður Páll setti fundinn. Eiríkur Ólafsson fór yfir og skýrði ársreikning félagsins árið 2001.Rekstrartekjur námu kr. 5.879.628,-. Rekstrargjöld kr.

400 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 21. nóvember 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun 2003.Rætt um fjárhagsáætlun fyrir árið 2003.Staða mála kynnt. Sviðsstjórar munu leggja tillögur fyrir bæjarráð í næstu viku.   2. Viðræður við Orkuveitu ReykjavíkurRætt um aðkomu Orkuveitu Reykjavíkur að vatnsveitumálum í

64 – Hreppsnefnd

admin

    Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 64. fundur var haldinn í Blómaskálanum á Kleppjárnsreykjumfimmtudaginn 21. nóvember 2002 kl. 18.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 16. fundur umhverfisnefndar, dags. 6. nóv. 2002Fundargerðin lögð fram og

95 – Tómstundanefnd

admin

Fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 20. nóvember 2002 kl: 17:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Dagskrá: Sóley formaður setti fund.   1. Vinna við gerð fjárhagsáætlunar, Indriði fór yfir drög að áætluninni. Umræður um marga liði sem skoðaðir verða betur ýmist til hækkunar eða