94 – Tómstundanefnd

admin

Fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 31. október 2002 kl: 17:00.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Jóhanna Erla Jónsdóttir Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Dagskrá: Sóley formaður setti fund.   1. Sóley las upp bréf frá Hálfdáni Þórissyni stjórnarmanni í körfuknattleiksdeild Skallagríms, vegna tímatöflu í íþróttasal. Nefndin leggur áherslu á að börn og unglingar byrji fyrst

397 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 31. október 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun 2003.Rætt um framkvæmdir og fjárfestingar á árinu 2003 og lögð fram tillaga þar um.Svohljóðandi bókun var lögð fram:“Samkvæmt fyrstu drögum að fjárhagsáætlun samþykkir bæjarráð fyrirliggjandi yfirlit yfir verklegar framkvæmdir í

3 – Menningarmálanefnd

admin

FUNDARGERÐ 3. fundur í menningarmálanefnd Borgarbyggðar Miðvikudaginn 30. október 2002 kom menningarmálanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 á bæjarskrifstofunni, Borgarbraut 11. Mættir voru Jónína Erna Arnardóttir, Jenný Lind Egilsdóttir, Gunnhildur Magnúsdóttir, og Ragnheiður Jóhannsdóttir. Ásþór Ragnarsson boðaði forföll. Ásthildur Magnúsdóttir, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, sat fundinn. Axel Kristinsson, forstöðumaður Safnahússins, sat hluta fundarins. Dagskrá 1. Gerð fjárhagsáætlunar – vinnufundurAllir tóku til máls. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl 19:00.

122 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 29. október 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.3o.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Steinunn Baldursdóttir varafulltrúi:Sveinbjörg Stefánsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um viðbótarlán. Samþykkt lán að upphæð kr. 2.000.000,- (sjá trúnaðarmálabók).   2. Erindi frá Íbúðalánasjóði varðandi eftirgjöf á lánsloforði vegna viðbótarlána. Samþykkt að gefa eftir 7,5 milljónir af lánsloforði vegna viðbótarlána.   3. Sagt frá námskeiðinu „Jafnt

69 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

69. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 29. október 2002 kl. 08:00.   Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Þórður Þorsteinsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Byggingarl.umsókn 1. Arnarklettur 25-29, Raðhús (02.830.250) Mál nr. BN020147540674-0279 Borgarverk ehf. Sólbakka 17-19, 310 BorgarnesLagðar fram breyttar teikningar af raðhúsi á lóð nr. 25-29 við

4 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar mánudaginn 28. október 2002 klukkan 17:00 að Borgarbraut 11.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður H. Skúladóttir forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun 2003. Farið yfir liði í fjárhagsáætlun 2003, vegna fræðslumála.Nefndin ræddi um mögulegar aðgerðir til að hagræða í ýmsum rekstrarliðum.Tekin voru saman nokkur atriði á

396 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 24. október 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun 2003.Rætt um framkvæmdir og fjárfestingar á árinu 2003. Framlagt yfirlit frá tæknideild um framkvæmdir og stærri viðhaldsverkefni sem framundan eru.Á fundinn mætti Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur.   2. UmferðaröryggiRætt um

46 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar fimmtudaginn 17.10. 2002 kl. 20.30 í Þinghamri. Á fundinn mættu: Helga Halldórsdóttir, Bjarni Benediktsson, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Diðriksson og Árni B. Bragason. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara “ Helga setur fund. “ Vegamál heim að Varmalandi rædd, Helga hefur talað við vegagerðina og þeir dæma vegin það illa farinn að ekki borgi sig að gera neitt

395 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 17. október 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Vatnsveitumál.Rætt um þær viðræður sem hafa átt sér stað vegna hugsanlegrar aðkomu Orkuveitu Reykjavíkur á rekstri vatnsveitu í Borgarbyggð.Samþykkt að óska eftir viðræðum við fulltrúa Orkuveitunnar um málefni vatnsveitunnar.   2.

62 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 62. fundur var haldinn í Blómaskálanum á Kleppjárnsreykjumfimmtudaginn 17. október 2002 kl. 18.00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 112. f. Skipulags- og byggingarnefndar ds. 19/9/2002Lögð fram og samþykkt b) Fundargerð