93 – Tómstundanefnd

admin

Fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 27. september 2002 kl: 14:00.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Ari Björnsson Sigmar H. Gunnarsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Jóhanna Erla Jónsdóttir Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri Linda Udengaard æskulýðs og forvarnarfulltrúi KópavogsSoffía Pálsdóttir æskulýðsfulltrúi Reykjavíkur Dagskrá: Sóley formaður setti fund. 1. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti, dagskrá vetrar í íþróttamiðstöð. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti, dagskrá vetrar í íþróttamiðstöð.

392 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. september 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúi: Finnbogi Rögnvaldsson varafulltrúar: Bjarki ÞorsteinssonFinnbogi Leifsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundur með fjárlaganefnd Alþingis.Rætt var um fund bæjarráðs Borgarbyggðar með fjárlaganefnd Alþingis, en fundurinn verður haldinn mánudaginn 30. september.   2. Endurnýjun samkomulags um aðstöðu og umsjón með EinkunnumFramlagt bréf frá Arnfinni

68 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

68. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 24. september 2002 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Þórður Þorsteinsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Aðalskipulag Borgarness,Mál nr. BN020140Framlögð tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrir Borgarnes dags. í sept. 2002, þ.e. breyting á gatnamótum Vesturlandsvegar og Ólafavíkuvegar.Samþykkt.   2. Álftártunga 135914,

391 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 19. september 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kvíar I í Þverárhlíð.Framlagt erindi frá Jóni Egilssyni lögfræðingi vegna kaupa Guðmundar Loga Ólafssonar á jörðinni Kvíar I í Þverárhlíð. Jafnframt var lagt fram bréf frá Jóni Höskuldssyni lögfræðingi Þorsteins Eggertssonar

60 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 60. fundur var haldinn í Brúnfimmtudaginn 19. september 2002 kl.14:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Jónína Heiðarsdóttir (JH)Þórvör E. Guðmundsdóttir(ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) 111. f. Skipulags- og byggingarnefndar ds. 22/8/2002Fundargerðin lögð fram og samþykkt   2. Framkvæmdir og

45 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla kom saman til fundar miðvikudaginn 18.09.2002 kl. 20.30 í Þinghamri. Á fundinn mættu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Brynjólfur Guðmundsson Vilhjálmur Diðriksson Árni B. Bragason. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari, Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara og Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður Fræðslu- og menningarsviðs.   Fundarefni   1. Ársreikningar 2001Kristín Siemsen fór yfir ársreikninga 2001 og skýrði frávik frá fjárhagsáætlun. Rekstrarniðurstaða Varmalandsskóla var neikvæð um 5,8 milljónir. Helstu skýringar á

120 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 17. september 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.3o.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Steinunn Baldursdóttir Ingveldur Ingibergsdóttir Eygló Lind Egilsdóttir Guðrún Vala Elísdóttirfélagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Fundur settur. Fundarkonur boðnar velkomnar.   2. Umsókn um ferðaþjónustu. Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).   3. Umsókn um liðveislu. Samþykkt ( sjá trúnaðarmálabók).   4. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt (sjá trúnaðarmálabók).   5. Umsókn

122 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, fimmtudaginn 12. september kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson Magnús Guðjónsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Finnbogi Leifsson Jenný Lind Egilsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og óskaði eftir að taka fyrir mál sem ekki var á boðaðri dagskrá og var það samþykkt.Lagður var

18 – Landbúnaðarnefnd

admin

  Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar kom saman til fundar 6. september 2002 á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar og hófst hann kl. 13.oo.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Brynjólfur Guðmundsson Vilhjálmur Diðriksson Lárus Páll Pálsson Þórir Finnsson varafulltrúar: Edda Hauksdóttir Halldór Sigurðsson Ragnheiður Einarsdóttir bæjarstjóri: Páll Brynjarsson þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson   Brynjólfur setti fundinn og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   1. Bréf landbúnaðarráðuneytisins dags. 22. ágúst varðandi búfjáreftirlitssvæði. Umræður urðu nokkrar um forðagæslu

390 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 5. september 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur um sölu á mat til nemenda Grunnskólans í Borgarnesi.Framlagður samningur við Hótel Borgarnes um sölu á mat til nemenda Grunnskólans í Borgarnesi.Samningurinn var samþykktur samhljóða.   2. Uppsögn á leigu