Uppkosningum aflýst

adminFréttir

Samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Vesturlands þann 24. september 2002 var felldur úr gildi úrskurður Félagsmálaráðuneytisins frá því 30. júlí um að uppkosning skyldi fara fram í Borgarbyggð.Uppkosning sem boðað var til 2. nóvember næstkomandi er hér með aflýst.   27. september 2002 Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins felldur úr gildi

adminFréttir

Héraðsdómur Vesturlands hefur fellt úr gildi úrskurð Félagsmálaráðuneytisins frá 30. júlí s.l. þar sem ógiltar voru sveitarstjórnarkosningarnar í Borgarbyggð s.l. vor.   Samkvæmt því verða ekki uppkosningar í Borgarbyggð 2. nóvember n.k. eins og áður hefur verið auglýst.