92 – Tómstundanefnd

admin

Fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 29. ágúst 2002 kl. 17:00.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir Þórhildur Þorsteinsdóttir Sigmar H. Gunnarsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson, forstöðumaður menningar- og fræðslusviðs: Ásthildur Magnúsdóttir forstöðukona skólaskjólsins: Anna Dóra Ágústsdóttir   Dagskrá: 1. Ásthildur Magnúsdóttir kynnti tilhögun á íþrótta- og tómstundaskólanum í veturKynnti hún fyrst tilhögun skólans í fyrra sem var fyrir 1.-4. bekk. Önnu Dóru Ágústsdóttur var boðið

121 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, fimmtudaginn 29. ágúst kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 10,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn SigurgeirssonMagnús Guðjónsson Finnbogi Rögnvaldsson Ásþór RagnarssonÞorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ákvörðun um kjördag vegna uppkosninga í Borgarbyggð.Framlögð var svohljóðandi tillaga:“Bæjarstjórn Borgarbyggðar, að

389 – Bæjarráð

admin

  Fimmtudaginn 29. ágúst 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónssonbæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Endurnýjun á leigusamningi um aðstöðu og umsjón með Einkunum.Framlagt bréf frá Arnfinni Hallvarðssyni dags. 14.08 2002 vegna endurnýjunar á samningi um aðstöðu og umsjón með Einkunum.Afgreiðslu frestað.   2. Tröppur milli

16 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur afréttarnefndar Álftaneshrepps í Borgarbyggð haldinn að Háhóli 28. ágúst 2002.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Guðrún Sigurðardóttir Hálfdán HelgasonÁsgerður Pálsdóttir Fundarefni; niðurröðun fjallskila haustið 2002. Bréf barst afréttarnefnd Álftaneshrepps varðandi afréttarmál haustið 2002, frá Hilmari Sigurðssyni Langárfossi og Svani Pálssyni Álftártungu þar sem þeir mótmæla að fyrsta leit sé í 3 daga.Nefndinni kom mjög á óvart að óánægja væri með að bæta degi við í 1. leit, því við höldum

6 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

Miðvikudaginn 28. ágúst 2002 kom afréttarnefnd Borgarhrepps saman til fundar á Valbjarnarvöllum. Mætt voru: aðalfulltrúar: Skúli Kristjónsson Helgi Helgason Rósa Viggósdóttir dreifbýlisfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson   Lagt var á til fjallskila 2.197 vetrarfóðraðar kindur 300 kr. pr. kind og 3% gjald á fasteignamatsland bújarða jafnt þó í eyði séu. Lagt var á 82 vetrarfóðraðar kindur úr Borgarnesi 300 kr. pr. kind. Dagsverk er metið á kr. 6.000. Afréttarnefnd leggur áherslu á

67 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

67. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 17:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Byggingarl.umsókn 1. Borgarbraut 20, Garðhús (11.630.200) Mál nr. BN020125190263-4959 Konráð Konráðsson. Borgarbraut 20, 310 BorgarnesSótt er um leyfi til að setja niður 5 m² garðhús á lóð nr. 20 við

1 – Menningarmálanefnd

admin

Þann 26. ágúst 2002 kom menningarmálanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 á bæjarskrifstofunni, Borgarbraut 11.   Mættir voru: Ásþór Ragnarsson Gunnhildur Magnúsdóttir Jenný Lind Egilsdóttir Jónína Erna Arnardóttir Ragnheiður Jóhannsdóttir Forstöðumaður Fræðslu- og menningamálasviðs: Ásthildur Magnúsdóttir.   Dagskrá 1. Kjör formanns, varaformanns og ritara.Formaður kjörinn Jónína Erna Arnardóttir, varaformaður kjörinn Ásþór Ragnarsson og ritari Ragnheiður Jóhannsdóttir. 2. Leikdeild Skallagríms – erindi frá formanni. Ásthildi falið að boða aðila málsins

22 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Mánudaginn 26. ágúst 2002 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 13.3o.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannsson   Formaður setti fund og stjórnaði honum.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Niðurjöfnun fjallskila haustið 2002.Jafnað var niður fjallskilum á fjáreigendur sem eru 17, í hlutfalli við fjáreign hvers og eins.Til fjallskila koma 2454 kindur, sem er fækkun um 147 kindur frá

16 – Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar

admin

Fundur í afréttarnefnd Borgarbyggðar í Þverárréttarupprekstri var haldinn í Bakkakoti 24. ágúst 2002 og hófst kl. 13.15.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Kristján Axelsson Egill Kristinsson Þórir Finnsson   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   1. Bréf frá Diðriki Vilhjálmssyni, Helgavatni og Einari Sigurðssyni, Lundi dags. 19. ágúst 2002 ásamt reikningum fyrir ágangi sauðfjár í landi Hermundarstaða og Lunds sumarið 2001 að upphæð kr. 162.000.

388 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúi: Finnbogi RögnvaldssonHelga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. MótorsmiðjaRætt um málefni mótorsmiðju sem frestað var á síðasta fundi bæjarráðs. Samþykkt var að óska eftir tillögum frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og félagsmálastjóra varðandi húsnæðismál starfseminnar og frekari útfærslu hennar.   2.