17 – Landbúnaðarnefnd

admin

Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar kom saman til fundar 31. júlí 2002 á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar og hófst hann kl. 14.15.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Vilhjálmur Diðriksson Lárus Páll Pálsson Jóhannes M. Þórðarson Hjörtur Árnason Sigurður Jóhannsson Þórir Finnsson Brynjólfur Guðmundsson bæjarstjóri: Páll Brynjarsson þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson   1. KosningarSigurjón Jóhannsson setti fundinn, bauð fundarmenn velkomna, kynnti dagskrána, en aðalmál fundarins var að kjósa formann nefndarinnar, varaformann og ritara. Formaður var kosinn Brynjólfur Guðmundsson,

21 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Miðvikudaginn 31. júlí 2002 kom afréttarnefnd Hraunhrepps saman að Borgarbraut 11, Borgarnesi og hófst fundurinn kl. 13.00.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Guðjón Gíslason Þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Sigurjón Jóhannsson setti fundinn. Fyrst var kjörinn formaður nefndarinnar. Kjörinn var Finnbogi Leifsson, og tók hann síðan við fundarstjórn. Varaformaður var kjörinn Sigurður Jóhannsson og ritari Guðjón Gíslason.   Finnbogi sagði frá framkvæmdum hjá afréttarnefnd. Verið er að endurnýja girðingu

3 – Afréttarnefnd Norðurárdals

admin

Fundur var haldinn í Borgarnesi af afréttarnefnd Norðurárdals (Ystutungu Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurá) þriðjudaginn 30. júlí 2002.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sverrir Guðmundsson Þórhildur Þorsteinsdóttir Brynjar Sæmundsson Þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson   Sigurjón Jóhannsson setti fund, og lýsti eftir tilnefningum um formann. Kom nefndin sér saman um að Sverrir Guðmundsson Hvammi yrði formaður nefndarinnar og Þórhildur Þorsteinsdóttir yrði ritari nefndarinnar. Rætt var um starf nefndarinnar og vandamál í sambandi við

66 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

66. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 29. júlí 2002 kl. 17:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Tryggvi Gunnarsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Unnsteinn Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv.   Dagskrá: Byggingarl.umsókn 1. Berugata 4, Verönd (08.130.040) Mál nr. BN020115301165-5289 Geir Geirsson. Berugötu 4, 310 BorgarnesSótt er um leyfi til að byggja verönd við hús á Berugötu 4 í Borgarnesi samkv. meðfylgjandi

3 – Húsnefnd Samkomuhúss við Þverárrétt

admin

Fundur í húsnefnd Samkomuhúss Þverárréttar 29. júlí 2002. Fundinn sátu: Sigurjón Jóhannsson, þjónustufulltrúi, Páll Brynjarsson, bæjarstjóri, Sæunn Oddsdóttir, Ágústa Gunnarsdóttir, Egill Kristinsson og Vilhjálmur Diðriksson frá húsnefnd. Sigurjón setti fund. Rætt um rekstur hússins og útleigu, einnig fyrirkomulag á reikningsskilum. Vilji til að samræma þessi mál á milli félagsheimila í Borgarbyggð. Skipt var verkum stjórnar: Sæunn formaður, Ágústa ritari og Egill meðstjórnandi. Þá var gerð tillaga að húsverði til næstu

15 – Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar

admin

Þann 26. júlí boðaði Sigurjón Jóhannsson þjónustufulltrúi Borgarbyggðar nýkjörna afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar til fundar á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi og hófst fundurinn kl. 16.00.   aðalfulltrúar: Kristján F. Axelsson Egill Jóh. Kristinsson Þórir Finnsson   Aðalmál fundarins var að nefndin skipti með sér verkum. Formaður var kosinn Kristján Axelsson en ritari var kosinn Þórir Finnsson. Þessir menn eiga jafnframt sæti í stjórn Upprekstrarfélags Þverárréttar auk Ólafs Guðmundssonar Sámsstöðum, sem er fulltrúi Hvítársíðuhrepps.

384 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. júlí 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson varafulltrúi: Ásþór Ragnarsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Húsmæðraskólinn á Varmalandi.Rætt um fyrirhuguð kaup á gamla húsmæðraskólanum á Varmalandi. Framlagt minnisblað um fund forseta bæjarstjórnar og bæjarstjóra með fulltrúum Menntamálaráðuneytis og Fjármálaráðuneytis n.k. mánudag.   2. Borgarbraut 38.Sagt frá viðræðum við

3 – Húsnefnd Valfells

admin

Fundur í húsnefnd Valfells haldinn í Valfelli 24. júlí 2002 kl. 21.00   Mættir voru: aðalfulltrúar: Dröfn Traustadóttir Ragnheiður Jóhannesdóttir Guðrún Kristjánsdóttir húsvörður: Þorkell Fjeldsted fyrrverandi húsvörður: Guðmundur Árnason   Fyrir fundinum lá ráðning húsvarðar og var Þorkell Fjeldsted ráðinn í það starf. Laun húsvarðar verða kr. 120.000 á ári, en athuga þarf með akstur til og frá.   Einnig var gjaldskrá fyrir leigu á húsinu ákveðin þannig:   Veislur

44 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Fundur í skóla og rekstrarnefnd Varmalandsskóla. Komið saman til fundar fimmtudaginn 24. júlí kl: 20:30.   Mættir eru: Bjarni Benediktsson. Helga Halldórsdóttir, Árni B. Bragason, Vilhjálmur Diðriksson, Brynjólfur Guðmundsson, , Flemming Jessen, Ingibjörg Daníelsdóttir og Rósa Ragnarsdóttir, Kristín Siemsen.   Dagskrá:1. Fundarsetning2. Skólastarf3. Húsnæðismál skólans3. Ráðningar starfsfólks4. Ársreikningar 2001: Varmalandsskóli og Félagsheimilið Þinghamar6. Önnur mál.   1. Helga setur fund og bíður fólk velkomið. 2. Flemming kynnir mál; akstursleiðir og

5 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

Þriðjudaginn 23. júlí 2002 kl. 14.00 kom afréttarnefnd Borgarhrepps saman til fundar á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Skúli Kristjónsson Helgi Helgason Rósa Viggósdóttir þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson   Sigurjón setti fundinn og var Skúli kosinn formaður. Tók hann við fundarstjórn. Hann talaði um vandræði með girðingar við Tandrasel og að endurnýja þyrfti ca. 1 km. í fyrsta áfanga af afréttargirðingunni. Einnig að réttin væri mjög