Vinnuskólinn að enda

adminFréttir

Nú er komið að því að unglingarnir í vinnuskólanum fari í langþráð sumarfrí eða þar til skóli hefst um 20 ágúst n.k. Í dag kom Jafningafræðslan í heimsókn og var með frábæra dagskrá þar sem sérstaklega var komið inn á að efla sjálfsmynd unglinga og vitundarvakning gagnvart fordómum, einelti og vímuefnum. Síðasta föstudag var svo árlegt ferðalag vinnuskólans þar sem farið var í heimskókn upp í Húsafell. Farið var í

„Bæjarstjórinn kominn til starfa „

adminFréttir

Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar og Páll S. Brynjarsson undirrita ráðningasamning bæjarstjóra. Fyrsta daginn notaði nýráðinn bæjarstjóri til að heimsækja stofnanir Borgarbyggðar í fylgd forseta bæjarstjórnar og formanns bæjarráðs.