117 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, föstudaginn 31. maí kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Örn Einarsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Ómar Örn Ragnarsson bæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir: 1. Fundargerð bæjarstjórnar 16.05. ( 116 ).Fundargerðin var framlögð. 2. Fundargerð bæjarráðs 23.05.( 377 ).Fundargerðin sem er

379 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 30. maí 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Verksamningur um uppbyggingu á skólalóð.Lagður fram verksamningur við H.H. vélaleigu ehf. um uppbyggingu á hluta lóðar Grunnskólans í Borgarnesi í samræmi við þar til gerða áætlun. Samningsfjárhæð er kr. 9.429.850,-.Bæjarráð samþykkti samninginn.Einnig

116 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 28. maí 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°° Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur H. Ingibergsdóttir Kristín M.Valgarðsdóttir Birgir Hauksson Eygló Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   1. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Fært í trúnaðarmálabók. Hafnað.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.   3. Umsókn um ferðaþjónustu.Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.   4. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra.Hjördís lagði fram samantekt um

64 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

64. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 27. maí 2002 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Kristmar Jóhann Ólafsson, Eiríkur Jón Ingólfsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Vesturlandsvegur/Ólafsvíkurvegur, Hringtorg Mál nr. BN020064Framlagt bréf Skipulagsstofnunnar dags. 22. maí 2002 þar sem óskað er eftir áliti Borgarbyggðar á því hvort ofangreind framkvæmd

378 – Bæjarráð

admin

Föstudaginn 24. maí 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún JónsdóttirKolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kjörskrárkæra.Lögð var fram beiðni hjóna um að þau verði sett á kjörskrá í Borgarbyggð.Lögð var fram flutningstilkynning þar sem þau flytja sig frá Svíþjóð til Íslands og er tilkynningin dagsett 8. maí 2002. Með vísan til

90 – Tómstundanefnd

admin

90. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var í haldinn að Borgarbraut 11, 23. maí 2002 kl: 16:15. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Flemming Jessen Sigríður Leifsdóttir Lilja S. Ólafsdóttir Sigmar H. GunnarssonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúiIndriði Jósafatsson Dagskrá:1. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti Vinnuskólann. 60 umsóknir um störf bárust. Einnig sagði hann frá þeim námskeiðum sem ætluð eru starfsfólki íþróttamiðstöðvar og fyrirhuguð eru á næstu vikum.2. Umræður um opnunartíma félagsmiðstöðvarinnar Mímis í sumar. Tómstundanefnd mælir

377 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 23. maí 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Grunnskólinn í Borgarnesi.Á fundinn mættu Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður og Kristján Gíslason skólastjóri og gerðu grein fyrir áætlaðri starfsemi Grunnskólans í Borgarnesi næsta vetur og helstu breytingum.Samþykkt var að stofna 30% stöðu deildarstjóra

116 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, fimmtudaginn 16. maí kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Kristmar J. Ólafsson Örn Einarsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifsson bæjarstjóri: Stefán Kalmansson   Bæjarritari ritaði fundargerð.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar 2001 ( seinni umræða ).Finnbogi lagði fram svohljóðandi bókun:“Undirrituð vekja

55 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 55. fundur var haldinn í Brún, Bæjarsveitfimmtudaginn 16. maí 2002 kl.15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ingibjörg A. Konráðsdóttir (IAK) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu. 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) Hreppsnefndar 11/04/2002Lögð fram. b) Skipulags- og

35 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar, haldinn mánudaginn 13. maí 2002 kl. 16.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11. Mættir: aðalfulltrúar: Björg K.Jónsdóttir Sigríður H. Skúladóttir Finnbogi Leifsson Kristmar Ólafsson Snjólaug Guðmundsd. forstöðum. fræðslu- og menningars:Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfj.Axel Kristinsson skólastjóriKristján Þ. Gíslason kennarafulltrúi: Sigríður Hrund Hálfdánard. kennarafulltrúi: Margrét Sverrisdóttir foreldrafulltrúi:Þórarinn Sigurðsson 1. Ársreikningur Menningarsjóðs fyrir árið 2001 Reikningurinn samþykktur samhljóða. 2. Sögur og samfélag – staða verkefnisins Ásthildur kynnti stöðu