62 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

62. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 25. mars 2002 kl. 17:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Tryggvi Gunnarsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarfDagskrá:Skipulagsmál1. Aðalskipulag Borgarness, Breyting Mál nr. BN020026Bæjarverkfræðingur f.h. Borgarbyggðar leggur fram tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Borgarnes dags. 5. mars 2002.Samþykkt. Framkvæmdaleyfi2. Hvassafell 134815, Malarnám (00.042.000) Mál nr. BN020027310356-5739 Davíð Magnússon. Hvassafelli 1, 311 BorgarnesSótt er um

53 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 53. fundur var haldinn á Hótel Reykholti fimmtudaginn 21.mars 2002 kl.15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Sigurður Jakobsson (SJ) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Þorsteinn Þorsteinsson (ÞÞ) Bjarki Már Karlsson (BMK) (Guðmundur S. Pétursson ) (GSP) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti bauð Þorstein Þorsteinsson velkominn til fundar en hann sat sinn fyrsta hreppsnefndarfund á þessu kjörtímabili. Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram

371 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 21. mars 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir varafulltrúi: Helga Halldórsdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf frá Sýslumanninum í BorgarnesiFramlagt bréf frá Sýslumanninum í Borgarnesi dagsett 6. mars 2002 þar sem leitað er umsagnar um umsókn um endurnýjun á leyfi til að reka gistiheimili og veitingahús í Hreðavatnsskála.Bæjarráð gerir

88 – Tómstundanefnd

admin

88. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar haldinn að Borgarbraut 11, 20. mars 2002 kl: 17:15.Mætt voru: Sigríður Leifsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Lilja S. Ólafsdóttir Flemming Jessen Íris Grönfeldt, varafulltrúi Indriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltr. Ásthildur Magnúsdóttir, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.Dagskrá:1. Styrkir til íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfs Borgarbyggðar 2002Til úthlutunar eru 2.600.000, tólf umsóknir bárust. Tómstundanefnd mælir með eftirfarandi styrkveitingum vegna íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfs Borgarbyggðar.Íþróttafélagið Kveldúlfur kr. 50.000Skátafélag Borgarness kr. 50.000Hestamannafélagið Skuggi

16 – Landbúnaðarnefnd

admin

Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar kom saman til fundar 20. mars 2002 kl. 12.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir voru: aðalfulltrúar: Vilhjálmur Diðriksson Sigurður Jóhannsson Jóhannes M. Þórðarson Skúli Kristjónsson varamaður: Bjarni Þorsteinsson þjónustufulltrúi: Sigurjón JóhannssonForföll tilkynntu Klemens Halldórsson og Jósep Rafnsson.Tekið var fyrir samkvæmt dagskrá:1. Frumvarp til laga um varnir gegn landbroti (umsögn)Nokkrar umræður urðu um 1. lið. Lögð var til breyting á 8. gr. 2. málsgrein þannig að á eftir orðinu landbrot

33 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar, haldinn15. mars 2002 kl. 14.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir:aðalfulltrúar: Björg K. Jónsdóttir Sigríður H. SkúladóttirFinnbogi LeifssonKristmar ÓlafssonSnjólaug Guðmundsdóttir forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir Úthlutun úr Menningarsjóði Borgarbyggðar. Samþykkt var eftirfarandi úthlutun:Leikdeild Skallagríms vegna uppfærslu á Djöflaeyjunni. Úthlutun 130 þús."Fyrirlestrar í héraði" – fyrirlestraröð í Snorrastofu. Hafnað.Undirbúningsnefnd hátíðar í minningu séra Bjarna Þorsteinssonar. Úthlutun 50 þús.Sumarhátíðin Blómlegt sönglíf í Borgarfirði. Úthlutað 75 þús. Danshópurinn

114 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, fimmtudaginn 14. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Kristmar Ólafsson Örn Einarsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifsson bæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir: 1. Fundargerð bæjarstjórnar 14.02. ( 113 ).Fundargerðin sem er í 6 liðum var framlögð. 2. Fundargerð bæjarráðs 22.02. ( 368 ).Fundargerðin sem er í

113 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 12. mars 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur H. Ingibergsdóttir Kristín M.Valgarðsdóttir Birgir Hauksson Eygló Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir1. Umsókn um viðbótarlán Samþykkt að veita viðkomandi aðilum viðbótarlán að hámarki 2.548 þús. Samþykktin gildir í 4 mánuði.2. Umsókn um fjárhagsaðstoðFært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.3. Umsókn um fjárhagsaðstoðFært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.4. Umsókn um fjárhagsaðstoðFært í trúnaðarmálabók. Hafnað.5. Þjár

370 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 7. mars 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Heilsugæslustöðin í Borgarnesi.Á fundinn mættu Guðmundur Eiríksson stjórnarformaður Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi og Margrét Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins til viðræðna um húsnæðismál.Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við heilbrigðisráðherra um málið. 2. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.Úrskurður kærunefndar útboðsmála frá

61 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

61. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 miðvikudaginn 6. mars 2002 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Kristmar Jóhann Ólafsson, Eiríkur Jón Ingólfsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:Skipulagsmál1. Vallarás 15, Deiliskipulag Mál nr. BN020021Framlögð deiliskipulagstillaga fyrir lóð nr. 15 við Vallarás þ.e. lóð Eðalfisks ehf. dags. 27. febrúar 2002.Samþykkt. Byggingarl.umsókn2. Bifröst leikskóli 134785, Leikskóli