15 – Landbúnaðarnefnd

admin

Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar kom saman til fundar 28. febrúar 2002 kl. 13.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11. Mættir voru: aðalfulltrúar: Vilhjálmur Diðriksson Sigurður Jóhannsson Jóhannes M. Þórðarson Jósef Rafnsson Skúli Kristjónsson Klemenz Halldórsson þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson1. Málefni sláturhúss og kjötvinnsluStefán Kalmansson bæjarstjóri mætti á fundinn og sagði frá vinnuferli að stofnun nýs fyrirtækis, frá því er Norðlenska sagði upp starfsfólki í árslok 2001 og ljóst var að starfsemi Norðlenska yrði aflögð í

369 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 28. febrúar 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir varafulltrúi: Guðbrandur Brynjúlfsson bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Golfklúbbur Borgarness.Á fundinn mætti Símon Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness til viðræðna um girðingar meðfram þjóðvegi 1 og framkvæmdir á golfvellinum.2. Varmalandsskóli.Á fundinn mætti Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs til umræðna um valkosti vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar

60 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

60. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 25. febrúar 2002 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Kristmar Jóhann Ólafsson, Magnús Guðjónsson, Eiríkur Jón Ingólfsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:Skipulagsmál1. Húnaþing vestra, Aðalskipulag Mál nr. BN020012Erindi frá bæjarráði dags. 29. jan. 2002, þar sem framlagt er til kynningar aðalskipulag fyrir Húnaþing vestra.Umhverfis- og skipulagsnefnd gerir ekki

368 – Bæjarráð

admin

Föstudaginn 22. febrúar 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Staðardagskrá 21.Á fundinn mætti Hólmfríður Sveinsdóttir og gerði grein fyrir vinnu við gerð Staðardagskrár 21. Hún sagði jafnframt frá ráðstefnu um Staðardagskrá 21 sem haldin var á Akureyri 15. – 16. febrúar s.l. og afhenti

52 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 52. fundur var haldinn á Hótel Reykholti fimmtudaginn 14. febrúar 2002 kl.19:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti(RB) Sigurður Jakobsson (SJ) Ágústa Þorvaldsdóttir(ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (JH) Bjarki Már Karlsson(BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Á fundinn mættu Hrefna Kristmannsdóttir, Auður Sveinsdóttir og Guðrún Jónsdóttir. Áður en gengið var til dagskrár flutti Hrefna Kristmundsdóttir erindi um heitt vatn til heilsuræktar. Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði

113 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2002, fimmtudaginn 14. febrúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Kristmar Ólafsson Örn Einarsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifsson bæjarstjóri: Stefán KalmanssonBæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Fundargerð bæjarstjórnar 10.01. ( 110 ).Fundargerðin sem er í 8 liðum var framlögð. Fundargerðir bæjarstjórnar 15.01. og 04.02. ( 111, 112 ).Fundargerðirnar

39 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla og rekstrarnefnd Varmalands kom saman til fundar miðvikudaginn 13.02. 2002 kl. 20.40 í Þinghamri. Á fundinn mættu: Þorkell Fjeldsted, Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir, Árni B. Bragason, Klemenz Halldórsson og Brynjólfur Guðmundsson varam. Birnu K. Baldursdóttur. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari, Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara og Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu og menningarsviðs Borgarbyggðar. Fundarefni. 1.Skólamál. Ásthildur Magnúsdóttir lagði fyrir fundinn áætlun um þróun nemendafjölda og ræddi hugmyndir um skipulag skólastarfs

112 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 12. febrúar 2002 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur H. Ingibergsdóttir Kristín M.Valgarðsdóttir Birgir Hauksson Eygló Egilsdóttirfélagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsókn um fjárhagsaðstoð Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.2. Umsókn um fjárhagsaðstoðFært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.3. Lögð fram jafnréttisáætlun. Umræður um kynningu hennar og eflingu jafnréttisumræðu í BorgarbyggðHjördís lagði fram jafnréttisáætlun Borgarbyggðar sem dreift verður á öll heimili í sveitarfélaginu

31 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar, haldinn mánudaginn 11. febrúar 2002 kl. 16.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir: aðalfulltrúar: Björg K. Jónsdóttir Sigríður H. Skúladóttir Finnbogi Leifsson Snjólaug Guðmundsdóttir Kristmar Ólafsson skólastjóri: Kristján Þ. Gíslason kennarafulltrúi: Margrét Sverrisdóttir forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir foreldrafulltrúi: Þórarinn Sigurðsson 1. Reglugerð um útlán á listaverkum Listasafns Borgarness Lögð voru fram drög að reglum vegna útlána listaverka. Nefndin samþykkir reglurnar en felur formanni að

367 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 7. febrúar 2002 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttirbæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Fjárhagsáætlun.Fjárhagsáætlun 2003 – 2005 lögð fram. Samþykkt að vísa áætluninni til bæjarstjórnar til síðari umræðu.2. Atvinnumál.Fjallað um málefni slátrunar og kjötvinnslu í Borgarnesi.3. Lánasamningur við Íslandsbanka-FBA.Lagður fram lánasamningur við Íslandsbanka-FBA fyrir fjölmyntaláni að jafngildi 140 mkr sbr. samþykkt bæjarráðs