362 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 20. desember 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Staðardagskrá 21.Fundargerð stýrihóps frá 6. desember og fundargerð tengslahóps frá 13 desember. Á fundinn mætti Hólmfríður Sveinsdóttir verkefnisstjóri. 2. Hugmyndir að málþingi.Farið yfir hugmyndir að málþingi um atvinnu- og búsetumál í Borgarfirði. 3. Lóð Grunnskólans

109 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2001, fimmtudaginn 13. desember kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Örn Einarsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Finnbogi Leifssonvarafulltrúi: Eygló Egilsdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2002 ( seinni umræða ).Framlögð var svohljóðandi tillaga: "Á árinu 2002 verða álagningarreglur fasteignagjalda í Borgarbyggð þessar:Fasteignaskattur: A-flokkur: 0,41% af

50 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar50. fundur   haldinn í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 13. desember 2001 kl.15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Sigurður Jakobsson (SJ) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   Fyrstu liðir á dagskrá: 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu   a)

20 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Fimmtudaginn 6. desember 2001, var haldinn fundur í Afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 16.30. Mættir voru aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannsson Formaður setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1.Fjárhagsáætlun fyrir árið 2002: Ákveðið var að gjald fyrir útleigu á fjallhúsi og hesthúsi verði óbreytt á næsta ári. Eftirfarandi fjárhagsáætlun var samin:Tekjur:Fjallskil 25.000, fæði leitarmanna 55.000, veiðileiga 900.000, sorphirðing 75.000, húsaleiga fjallhús og hesthús

361 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 6. desember 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Fjárhagsáætlun 2002.Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun 2002.Vísað til bæjarstjórnar.2. Vinnuhópur um tjaldsvæði.Framlögð fundargerð vinnuhóps um tjaldsvæði dags. 05.12.’01 ásamt stefnumörkun og tillögum vinnuhópsins um tjaldsvæði á gamla malarvellinum í Borgarnesi. Afgreiðslu frestað.3. Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar Vesturlands hf.Framlögð

29 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar, haldinn mánudaginn 3. des. 2001 kl. 16.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir: aðalfulltrúar: Björg K. Jónsdóttir Sigríður H. Skúladóttir Finnbogi Leifsson Snjólaug Guðmundsdóttir Kristmar J. Ólafsson skólastjóri: Kristján Þ. Gíslason kennarafulltrúar:Sigríður Hrund Hálfdánardóttir Margrét Sverrisdóttir forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirMENNINGARMÁL 1. Egilsstofa. Björg sagði frá kynningu starfshóps um Egilsstofu, sem haldin var á Bæjarskrifstofunni föstudaginn 16. nóvember sl. Hún telur að

7 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fimmtudaginn 29. nóvember 2001, var haldinn fundur hjá húsnefnd Lyngbrekku. Mættir voru: frá Borgarbyggð Jóhannes M. Þórðarson Ólöf Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson frá Umf. Björn Hítdælakappi:Guðjón Gíslason frá Umf. Egill Skallagrímsson: Guðrún Sigurðardóttir húsvörður: Einar Ole PedersenFormaður húsnefndar setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:1. Yfirlit um kostnað við rekstur og tillaga að áætlun 2002Tekið var fyrir yfirlit um kostnað við rekstur Lyngbrekku árin 1999 og 2000 og tillögu