7 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fimmtudaginn 29. nóvember 2001, var haldinn fundur hjá húsnefnd Lyngbrekku. Mættir voru: frá Borgarbyggð Jóhannes M. Þórðarson Ólöf Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson frá Umf. Björn Hítdælakappi:Guðjón Gíslason frá Umf. Egill Skallagrímsson: Guðrún Sigurðardóttir húsvörður: Einar Ole PedersenFormaður húsnefndar setti fundinn og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:1. Yfirlit um kostnað við rekstur og tillaga að áætlun 2002Tekið var fyrir yfirlit um kostnað við rekstur Lyngbrekku árin 1999 og 2000 og tillögu

360 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun 2002.Gerð grein fyrir vinnu við fjárhagsáætlun. Farið yfir álagningu gjalda, aðrar tillögur, fjárbeiðnir og framkvæmdaáætlun. 2. Viðræður við Orkuveitu Reykjavíkur.Gerð grein fyrir fundi með fulltrúum Orkuveitu Reykjavíkur.Stefnt er að undirritun viljayfirlýsingar í desember. 3.

4 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

Þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kom afréttarnefnd Borgarhrepps saman til fundar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru: aðalfulltrúar: Skúli Kristjónsson Helgi Helgason Stefán Ólafsson þjónustufulltrúi: Sigurjón JóhannssonFundarefni: 1. Fjárhagsáætlun fjallskilasjóðs Borgarhrepps 2002. 2. Tilhögun leita.Fundurinn fer fram á eftirfarandi fjárframlag til viðbótar þeirrar upphæðar sem tiltekin er í drögum að fjárhagsáætlun vegna fjallskilasjóðs Borgarhrepps 2002 "til viðhalds girðinga og rétta." 1. Fjárframlag kr. 700.000 til viðhalds Svignaskarðsréttar.Greinargerð: Svignaskarðsrétt var byggð árið 1976.

14 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur haldinn í afréttarnefnd Álftaneshrepps mánudaginn 26. nóvember 2001 kl. 21.oo í félagsheimilinu Lyngbrekku. Mættir voru: aðalfulltrúar: Arilíus Sigurðsson Einar Ole Pedersen Guðrún Sigurðardóttir Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2002. TEKJUR: Fjallskilagjald og fæði 170.000 Húsaleiga 10.000 Veiðileiga 800.000 Úr sveitarsjóði 444.000 Samtals: 1.424.000 GJÖLD: Nefndarlaun og launatengd gjöld 120.000 Keypt matvæli 70.000 Viðhald fjallhúss 50.000 Viðhald girðinga og réttar 200.000 Vátryggingar 4.000 Fasteignagjöld 30.000 Aðkeypt vinna v/fjallskila 50.000 Endurbætur

57 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

57. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 26. nóvember 2001 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Eiríkur Jón Ingólfsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:Skipulagsmál1. Hreðavatn, Deiliskipulag Mál nr. BN010149Hönnuður f.h. lóðarhafa leggur fram nýtt deiliskipulag fyrir þrjár sumarbústaðalóðir í landi Hreðavatns, dags. 15. nóvember 2001.Samþykkt. Byggingarl.umsókn2. Borgarvík 1, Geymsluskúr (12.130.010) Mál nr. BN010148221155-5569

359 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22. nóvember 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun 2002.Lagðar fram beiðnir ýmissa aðila um framlög frá Borgarbyggð. Rætt um drög að framkvæmdaáætlun. 2. Ályktanir aðalfundar SSV.Lagðar fram ályktanir aðalfundar SSV frá 9. nóvember s.l. 3. Verkfall tónlistarskólakennara.Lagt fram bréf frá Félagi tónlistarskólakennara

37 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla og rekstrarnefnd Varmalands kom saman til fundar fimmtudaginn 15.11. 2001 kl. 20.45 í Þinghamri. Á fundinn mættu: Þorkell Fjeldsted, Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir, Árni B. Bragason og Klemenz Halldórsson. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara. Fundarefni. 1.Fjárhagsáætlun Varmalandsskóla 2002. Fyrsta umræða. Kristín Siemsen lagði fram og kynnti fjárhagsáætlunina. Fjárhagsáætlunin rædd. Núverandi húsnæði Varmalandsskóla uppfyllir 2/3 hluta þess húsnæðis, sem kröfur eru gerðar til, í reglugerð

49 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar49. fundur haldinn í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 15. nóvember 2001 kl.15:00 Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Sigurður Jakobsson (SJ) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Jónína Heiðarsdóttir (JH) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál.Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:Fyrstu liðir á dagskrá: 1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) Hreppsnefndar 18/10/2001Lögð fram. b) Umhverfisnefndar 19/03 &

358 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 15. nóvember 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Sorphirða í Borgarbyggð.Lögð fram útboðs- og verklýsing vegna sorphirðu í Borgarbyggð.Samþykkt með 2 atkv. að auglýsa útboðið. Kolfinna sat hjá við afgreiðslu. 2. Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi.Lögð fram fundargerð stjórnar SSV dags. 31.10.´01. 3. Ferðamálasamtök Vesturlands.Framlögð

108 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 13. nóvember 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur H. Ingibergsdóttir Kristín M.Valgarðsdóttir Birgir Hauksson Eygló Egilsdóttirfélagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Kynning á Menntasmiðju kvenna á Akranesi og boð um þátttöku Félagsmálanefnd leggur til að nefndin fyrir hönd Borgarbyggðar styrki 2 konur til þátttöku í Menntasmiðju kenna á vorönn 2002. Auglýst verði eftir þátttakendum. Kostnaður færist af liðnum