56 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

56. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 29. október 2001 kl. 17:00. Mættir voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Kristmar Jóhann Ólafsson, Eiríkur Jón Ingólfsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Þórður H. Jónsson varaslökkvil., Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:Skipulagsmál1. Bifröst samvinnuháskó 134774, Breytt deiliskipulag (00.034.002) Mál nr. BN010141550269-0239 Samvinnuháskólinn. Bifröst, 311 BorgarnesÞórir Páll Guðjónsson f.h Samvinnuháskólans leggur fram tillögu að breyttu deiliskipulagi af Bifrastarlóðinni,

84 – Tómstundanefnd

admin

84. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11, 25. október 2001 kl: 17:10.Mætt voru: aðalfulltrúar: Lilja Ólafsdóttir Sigríður Leifsdóttir Ragna Sverrisdóttir varafulltrúar: Íris Grönfeldt, varafulltrúi íþr. og æskulýðsfulltrúi: Indriði JósafatssonDagskrá: 1. Umræður um fjárhagsáætlun 2002.· Indriði kynnti lauslega fjárhagsáætlun fyrir árið 2002, einnig helstu verkefni framundan í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi.· Rætt var um framtíðaruppbyggingu á svæði íþróttamiðstöðvarinnar. Tómstundanefnd leggur til að skipuð verði nefnd, nú þegar, sem fylgir eftir forhönnunarvinnu

356 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. október 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stjórnsýsluúrskurður.Á fundinn mætti Ingi Tryggvason lögmaður og fór yfir úrskurð Landbúnaðarráðuneytisins varðandi jörðina Kvía. 2. Bréf frá Safnahúsi Borgarfjarðar.Framlagt bréf frá Safnahúsi Borgarfjarðar dagsett 17. október 2001 varðandi framlög sveitarfélaga fyrir árið 2001. 3. Fundargerð

48 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 48. fundur haldinn í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 18. október 2001 kl.15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Sigurður Jakobsson (SJ) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu a) Hreppsnefndar 13/09/2001.Lögð fram. b) Skipulags-

355 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 18. október 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf frá Landbúnaðarráðuneytinu.Framlagt bréf frá Landbúnaðarráðuneytinu dagsett 10. október 2001 ásamt úrskurði ráðuneytisins frá 9. október 2001 vegna stjórnsýslukæru er varðar Kvíar í Þverárhlíð.Samþykkt að fá lögfræðing bæjarins á næsta fund bæjarráðs til að fara

107 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 16. október 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirIngveldur H. IngibergsdóttirKristín M.ValgarðsdóttirBirgir Hauksson varafulltrúi:Sveinbjörg Stefánsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsókn um liðveislu. Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.3. Umsókn um fjárhagsaðstoðFært í trúnaðarmálabók. Hafnað.4. Lögð fram samantekt um afgreiðslu félagsmálastjóra.Félagsmálastjóri lagði fram samantekt um afgreiðslu mála frá 2. október.Fundi slitið kl. 10.00.Kristín M. Valgarðsdóttir,fundarritari.

107 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2001, þriðjudaginn 09. október kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Örn Einarsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Finnbogi Leifsson Guðmundur Eiríkssonvarafulltrúi: Eygló Egilsdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Fundargerð bæjarstjórnar 13.09.( 106 ).Fundargerðin var framlögð. 2. Fundargerð bæjarráðs 20.09.( 352 ).3. liður, samningur við Hótel Borgarnes var samþykktur með 6

36 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla og rekstrarnefnd Varmalands kom saman til fundar fimmtudaginn 04.10. 2001 kl. 20.30 í Þinghamri. Á fundinn mættu: Þorkell Fjeldsted, Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir, Árni B. Bragason, Klemenz Halldórsson og Brynjólfur Guðmundsson varam. Birnu K. Baldursdóttur. Flemming Jessen skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari og Ingibjörg Daníelsdóttir fulltrúi kennara. Fundarefni.1.Fulltrúi Borgarbyggðar. Ásthildur Magnúsdóttir forstöðumaður fræðslu og menningarsviðs Borgarbyggðar kom á fundinn, sagði frá starfssviði sínu og kynnti tómstunda og íþróttaskóla Borgarbyggðar. 2.Skólaakstur. Lagt

354 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 04. október 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 9:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttirbæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf Hvítársíðuhrepps.Framlagt bréf oddvita Hvítársíðuhrepps dags. 25.09.’01 þar sem boði Borgarbyggðar um sameiningarviðræður er hafnað. 2. "Græn kort" í Íþróttamiðstöð.Lögð fram tillaga um "græn kort" í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi.Tillagan er um breytingar á gjaldskrá fyrir elli-

106 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 2. október 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Ingveldur H. Ingibergsdóttir Kristín M.Valgarðsdóttir varafulltrúar: Hálfdán Helgason Sveinbjörg Stefánsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsókn um stuðningsfjölskyldu. Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.2. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.Birna Jóhannsdóttir kt. 260938-3989 Böðvarsgötu 10, sækir um leyfi til daggæslu fjögurra barna á einkaheimili. Samþykkt að veita henni leyfi til 1