353 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. september 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 12:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Samstarfsvettvangur Vesturlands.Tekið fyrir bréf formanns stjórnar Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi ásamt tillögu og greinargerð um samstarfsvettvang Vesturlands sem lagt var fram á 352. fundi bæjarráðs. 2. Fundargerð framkvæmdarnefndar Grunnskólans.Framlögð fundargerð framkvæmdanefndar um byggingu Grunnskólans í

83 – Tómstundanefnd

admin

83. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11, 25. september 2001 kl: 11:45. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Lilja S. Ólafsdóttir Sigríður Leifsdóttir Ragna Sverrisdóttir, varafulltrúi Indriði Jósafatsson, íþr. og æskulýðsfulltrúi Ásthildur Magnúsdóttir, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðsDagskrá:1. Ráðning starfsmanns í félagsmiðstöðina ÓðalÞrjár gildar umsóknir bárust. Tómstundanefnd mælir með Eðvari Traustasyni í starfið.2. VetrarstarfKynnig Indriða á vetrardagskránni í íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð. Einnig kynnti Indriði tölvunámskeið fyrir starfsmenn íþr.miðstöðvar.

55 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

55. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 24. september 2001 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Kristmar Jóhann Ólafsson, Eiríkur Jón Ingólfsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarf.Gestir fundarins voru Arna Einarsdóttir og Halldór Bjarnason fulltrúar sóknarnefndar. Dagskrá:Skipulagsmál1. Kirkjugarður, Deiliskipulag Mál nr. BN010097480169-3799 Borgarnesskirkja. Böðvarsgötu 17, 310 BorgarnesSóknarnefnd Borgarnesskirkju leggur fram fullmótað deiliskipulag fyrir Borgarneskirkjugarð,

352 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 20. september 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.Framlagt afrit af bréfi Heilbrigðiseftirlits Vesturlands dagsett 13. september 2001 til Umhverfisráðuneytisins varðandi umsögn vegna beiðni um undanþágu frá starfsleyfi til reksturs kjötmjölsverksmiðju. 2. Fundargerðir HAB.Framlögð fundargerð aðalfundar HAB frá 11. júní 2001

105 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 18. september 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir Birgir Hauksson Ingveldur H. Ingibergsdóttir Kristín M.Valgarðsdóttir Eygló Egilsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsögn um drög að reglugerð um lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög. Nefndin yfirfór og ræddi drög að reglugerð um lögreglusamþykkt og gerir ekki athugasemdir við þau, en óskar eftir að fá að fylgjast með vinnu við gerð lögreglusamþykktar

47 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 47. fundur   haldinn í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 13. september 2001 kl.17:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Sigurður Jakobsson (SJ) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   Fyrstu liðir á dagskrá:   2. a) Skipulagsmál. Aðalskipulag og

106 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2001, fimmtudaginn 13. september kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Finnbogi Leifsson Guðmundur Eiríksson varafulltrúi: Örn Einarsson bæjarstjóri: Stefán KalmanssonBæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Fundargerð bæjarstjórnar 09.08.( 105 ).Fundargerðin var framlögð. 2. Fundargerð bæjarráðs 16.08.( 348 ).2. liður, afgreiðsla á bréfi Bifreiða- og járnsmiðju Ragnars var

351 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 06. september 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún FjeldstedGuðrún JónsdóttirKolfinna Jóhannesdóttir bæjarritari: Eiríkur Ólafsson bæjarverkfræðingur: Sigurður Páll Harðarson meðan 1. liður var ræddur.Eftirfarandi var tekið fyrir:1.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2001.Gerð grein fyrir vinnu við endurskoðun fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs fyrir árið 2001.Rætt var um skólamáltíðir í Hótel Borgarnes og var samþykkt með 2 atkv. að innheimta kr. 260,- pr. máltíð hjá foreldrum/forráðamönnum barnanna. Kolfinna

1 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

Aðalfundur Brunavarna Borgarness og nágrennis hf. vegna ársins 2000 haldinn miðvikudaginn 5. september 2001 að Borgarbraut 11, Borgarnesi kl. 11 f.h.Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Halla Guðmundsdóttir Sigurjón Jóhannsson Sigrún Ólafsdóttir Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson, bæjarritariDagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. samþykktum félagsins.2. Önnur mál.1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. samþykktum félagsins.Sigurður Páll setti fund og fór yfir starfsemi félagsins. Eiríkur Ólafsson fór yfir og útskýrði ársreikning félagsins. Rekstrartekjur námu kr. 9.800.760,

3 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

Þriðjudaginn 4. september 2001 kom afréttarnefnd Borgarhrepps saman til fundar að ValbjarnarvöllumMættir voru: aðalfulltrúar:Skúli KristjónssonHelgi HelgasonStefán Ólafsson þjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson1. Fjallskil.Lagt var á til fjallskila 2425 vetrarfóðraðar kindur, kr. 280 pr. kind, og 3% gjald á fasteignamat lands bújarða, jafnt þó í eyði séu.Lagt var á vetrarfóðraðar kindur úr Borgarnesi, kr. 280 pr. kind.Dagsverk er metið á kr. 6000.Sú breyting var gerð frá fyrri haustum að þriðja leit verði framkvæmd