339 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 31. maí 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún FjeldstedGuðrún JónsdóttirKolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri:Stefán Kalmansson bæjarritari:Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir: 1. Málefni leikskólans Klettaborgar.Á fundinn mættu Ragnhildur Hallgrímsdóttir, Helga Georgsdóttir og Steinunn Baldursdóttir til að ræða málefni Klettaborgar.Samþykkt var að heimila bæjarverkfræðingi að láta útfæra og kostnaðarmeta hugmyndir að breytingu á leikskólanum Klettaborg á grundvelli þarfagreiningar.Einnig var rætt erindi leikskólakennara sem lagt

32 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Skóla- og rekstrarnefnd Varmalands kom saman til fundar miðvikudag 30.05. 2001 kl. 13,oo í Þinghamri.Á fundinn mættu: Þorkell Fjeldsted, Birna K. Baldursdóttir, Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir, Árni B. Bragason og Klemenz Halldórsson. Íris D. Randversdóttir skólastjóri, Kristín Siemsen reikningshaldari og Agnes Guðmundsdóttir fulltrúi kennara.Fundarefni:1. Skólamál.Íris lagði fram skýrslu um viðveru 10. bekkjar í skólanum í maí, einnig kynnti hún drög að skóladagatali fyrir næsta skólaár. Í því er gert ráð fyrir

50 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

50. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 28. maí 2001 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Kristmar Jóhann Ólafsson, Guðmundur Reynir Guðmundsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Sigurður Páll Harðarson bæjarv.Dagskrá:Skipulagsmál 1. Helgastaðaland veiðih 136001, Endurbygging (00.032.002) Mál nr. BN010063570779-0369 Veiðifélag Hítarár. Bakkahvammi 6, 370 BúðardalurHönnuður f.h. lóðarhafa óskar eftir að endurbygging veiðihúss við Grjótá í landi Helgastaða verði grenndarkynnt. Ennfremur er

101 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 22. maí 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirEygló EgilsdóttirBirgir HaukssonIngveldur H. IngibergsdóttirKristín M.Valgarðsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Þrjár umsóknir um viðbótarlán. a) Viðkomandi aðila er synjað þar sem hann er langt yfir tekjumörkum um viðbótarlán.b) Viðkomandi aðilar sækja um viðbótarlán að upphæð 3.040 þús. Samþykkt að veita lán að upphæð 2.040 þús. en láni að upphæð 3.040 þús.

338 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 17. maí 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Atvinnugarðar og húsnæðismál.Rætt var um atvinnugarða og húsnæðismál sem tengjast þeim.Á fundinn mættu Hrefna B. Jónsdóttir atvinnuráðgjafi og Gísli Kjartansson sparisjóðsstjóri.2. Umsóknir um lóðir við Kvíaholt og Stöðulsholt.Eftirfarandi umsóknir um einbýlishúsalóðir við Kvíaholt lagðar fram:· Kvíaholt 17

11 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

 Fundur haldinn í afréttarnefnd Álftaneshrepps mánudaginn 14. maí 2001 kl. 21.oo í Lyngbrekku. Mættir voru:aðalfulltrúar: Guðrún SigurðardóttirArilíus SigurðssonEinar Ole PedersenDagskrá: Varaformaður, Arilíus setti fund en á fundinn mættu auk hans Einar Ole og nýr aðalmaður, Guðrún Sigurðardóttir í stað Reynis Gunnarssonar sem sagði sig úr nefndinni rétt eftir síðustu ármót.Kosning formanns nefndarinnar. Uppástunga kom um að Arilíus yrði formaður og Guðrún varaformaður og var það samþykkt. Upprekstur á afrétt í ár vísast

44 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar44. fundurhaldinn í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn10. maí 2001 kl.20:00 Fundinn sátu:Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB)Sigurður Jakobsson (SJ)Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ)Ingibjörg A. Konráðsdóttir (IAK)Bjarki Már Karlsson (BMK)Þórunn Gestsdóttir (ÞG)Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar og afgreiðslu. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Hreppsnefndar 24/04/2001Lögð fram og samþykkt.b) Félagsmálanefndar 25/04/2001Lögð fram og

102 – Bæjarstjórn

admin

102. FUNDUR Ár 2001, fimmtudaginn 10. maí kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Guðrún Fjeldsted Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifsson varafulltrúar: Örn Einarsson Bjarni Helgason bæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir: 1. Ársreikningur bæjarsjóðs 2000 ( seinni umræða).Til máls tóku GJ, KÞJ, SK.Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða.

100 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 9. maí 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirEygló EgilsdóttirKristín M.Valgarðsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsókn um viðbótarlán. Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt að veita viðkomandi aðila viðbótarlán að hámark kr. 1.400.000 svo fremi að viðkomandi aðili standist greiðslumat. Samþykktin gildir í fjóra mánuði.2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Fært í trúnaðarmálabók. Hluta erindisins er vísað til bæjarstjórnar.3. Umsókn um liðveislu/stuðningsaðila. Fært í

49 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

49. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 7. maí 2001 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Guðmundur Reynir Guðmundsson, Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarfDagskrá:Byggingarl.umsókn1. Bifröst samvinnuháskó 134774, Nemendagarðar (00.034.002) Mál nr. BN010047581191-1629 Nemendagarðar Samvinnuháskólans. Bifröst, 311 BorgarnesAðalsteinn Kristjánsson f.h. Nemendag. Samvinnuhásk. að Bifröst sækir um leyfi til að byggja 8 nemendaíbúðir, Víðihraun 1-4 og Reynihraun 5-8 samkv. meðf.