Ársreikningur 2000

adminFréttir

Á fundi bæjarstjórnar Borgarbyggðar 10. maí var ársreikningur Borgarbyggðar tekin til seinni umræðu og samþykktur. Ársreikningurinn samanstendur af ársreikningi bæjarsjóðs, framkvæmdasjóðs og félagslegum íbúðum.

Bæjarstjórnarfundur

adminFréttir

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. maí n.k. og hefst kl. 16,oo að Borgarbraut 11.