48 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

48. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 mánudaginn 30. apríl 2001 kl. 17:00. Mætt voru: Ingvi Árnason, Kristmar Jóhann Ólafsson, Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Guðmundur Reynir Guðmundsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Þorsteinsson slökkvil.st, Baldur S. Tómasson byggingarfDagskrá:Skipulagsmál1. Borgarbraut 33, Lóðarstækkun (11.630.330) Mál nr. BN010038210555-7069 Hulda Karitas Harðardóttir. Réttarholti 6, 310 BorgarnesErindi frá bæjarráði þar sem óskað er eftir áliti skipulags- og byggingarnefndar á stækkun

336 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. apríl 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún FjeldstedGuðrún JónsdóttirKolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóriStefán KalmanssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Vegamál.Á fundinn mætti Magnús Valur Jóhannsson umdæmisstjóri. Bæjarráð samþykkti eftirfarandi: "Bæjarráð Borgarbyggðar leggur áherslu á að áætlunum um endurbyggingu á þjóðvegi 1 frá Gljúfurá að Brekku í Norðurárdal verði hraðað svo sem kostur er. Mikil umferð og ástand vegarins krefst þess að úrbætur eigi

43 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar43. fundurhaldinn í Brún, Bæjarsveit, þriðjudaginn24. april 2001 kl.20:00 Fundinn sátu:Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB)Sigurður Jakobsson (SJ)Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ)Bergþór Kristleifsson (BK)Þórunn Gestsdóttir (ÞG)Bjarki Már Karlsson boðaði forföll.Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar og afgreiðslu. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Hreppsnefndar 28/03/2001Fundargerðin lögð fram og samþykkt.b) Skipulags- og byggingarnefndar

99 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 24. apríl 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirEygló EgilsdóttirKristín M.ValgarðsdóttirIngveldur H. Ingibergsdóttir varafulltrúi:Hálfdán Helgason félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsókn um liðveislu. Fært í trúnaðarmálabók.2. Umsókn um persónulegan ráðgjafa.Fært í trúnaðarmálabók.3. Lögð fram samantekt um afgreiðslu félagsmálastjóra. Hjördís lagði fram samantekt um afgreiðslu félagsmálastjóra, skv. reglum um fjárhagsaðstoð.4. Önnur mál.1. Hjördís lagði fram bréf frá Stefáni Kalmanssyni bæjarstjóra varðandi

335 – Bæjarráð

admin

Miðvikudaginn 18. apríl 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri Stefán Kalmansson bæjarritari:Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Álagning fjallskila.Tekin voru til umræðu ákvæði í lögum um afréttarmálefni og fjallskilasamþykkt Mýrasýslu varðandi heimild til að leggja hluta fjallskilakostnaðar á landverð sbr. fundargerð landbúnaðarnefndar frá 21. mars s.l. Á fundinn mættu Kristján Axelsson formaður afréttarnefndar Þverárréttarupprekstrar og Sigurjón

17 – Starfskjaranefnd

admin

Fundur var haldinn í starfskjaranefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 17. apríl 2001 kl. 15.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir voru: fulltrúar SFB: Anna Ólafsdóttir, formaður fulltrúar Borgarbyggðar: Kristmar J. ÓlafssonKolfinna Jóhannesdóttir 1. Kjarasamningur milli Starfsmannafélags Borgarbyggðar og launanefndarsveitarfélaga.Farið var yfir helstu breytingar í nýjum samningi. Vakin er sérstök athygli á kaflanum um símenntun.2. Starfsmatsnefnd.Vísað var þremur erindum til starfsmatsnefndar. · Erindi frá starfsmönnum í Hitaveitu Borgarnes.· Erindi vegna starfs húsvarðar í Grunnskóla Borgarness.·

101 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2001, miðvikudaginn 11. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru: Aðalfulltrúar: Guðrún JónsdóttirKristmar J. ÓlafssonGuðbrandur BrynjúlfssonAnna IngadóttirGuðrún FjeldstedHelga HalldórsdóttirKolfinna JóhannesdóttirGuðmundur EiríkssonFinnbogi LeifssonBæjarstjóri: Stefán KalmanssonBæjarritari ritaði fundargerð.Gengið var til dagskrár og var eftirfarandi tekið fyrir.1. Ársreikningur bæjarsjóðs 2000 ( fyrri umræða ).Á fundinn mætti Halldór Hróarr endurskoðandi frá KPMG-Endurskoðun og sagði frá breyttum reikningsskilaaðferðum sveitarfélaga.Bæjarstjóri útskýrði ársreikninginn.Til máls tóku GJ, SK, FL, KJ, GB, KÓ,

334 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 5. apríl 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún FjeldstedKolfinna Þ. Jóhannesdóttir varafulltrúi:Guðbrandur Brynjúlfsson bæjarstjóriStefán Kalmansson bæjarritari:Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Bréf frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti.Framlagt bréf frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti dagsett 27. mars 2001 varðandi áætlun um þriggja fasa rafmagn á landsbyggðinni. Á fundinn mætti Jakob Skúlason rafveitustjóri Rarik í Borgarnesi.Bæjarstjóra var falið að svara erindi ráðuneytisins.2. Samstarf sveitarfélaga.Fundur sveitarstjórnarmanna verður

22 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur haldinn í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 2.apríl 2001 og hófst kl. 16.00 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir voru:aðalfulltrúar: Björg K. JónsdóttirSigríður H. SkúladóttirFinnbogi LeifssonSnjólaug Guðmundsdóttir bæjarritari: Eiríkur Ólafsson skólastjóri:Kristján Þ. Gíslason kennarafulltrúar: Þór JóhannssonSóley Sigurþórsdóttir foreldrafulltrúi: Þórarinn Sigurðsson 1. Bréf frá bæjarráði.Lagt fram bréf bæjarráðs vegna tillögu um húsfriðunarsjóð.2. Menningarsamstarf .Erindi Borgarbyggðar og Borgarfjarðarsveitar til Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi varðandi stuðning vegna verkefnis um menningarsamstarf.3. Drög að reglum um