ÞJÓÐVEGUR 1 UM BORGARNES – SAMANBURÐUR VALKOSTA

adminFréttir

Borgarnesnefndin er samstarfsnefnd bæjarstjórnar Borgarbyggðar og Vegagerðarinnar um athugun helstu valkosta á framtíðarlegu Þjóðvegar 1 um Borgarnes.Borgarnesnefndin tók til starfa haustið 1999 og hefur nú lokið störfum með útgáfu skýrslu sem ber heitið:ÞJÓÐVEGUR 1 UM BORGARNES – SAMANBURÐUR VALKOSTA. (Adobe Acrobat skjal)Borgarnesnefndin efnir til kynningarfundar um málefnið að Hótel Borgarnesi þriðjudaginn 24. apríl 2001, kl. 20,oo.

Bæjarstjórnarfundur

adminFréttir

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl 2001 að Borgarbraut 11 og hefst kl. 16,oo.